Lambert: Mikill heiður að taka við Stoke
433Paul Lambert er stoltur af því að vera stjóri Stoke City í dag. Hann tók við liðinu á dögunum eftir að Mark Hughes var rekinn. „Ég bjóst aldrei við því að fá annað tækifæri í úrvalsdeildinni,“ sagði stjórinn. „Ég er mjög stoltur af því að vera stjóri Stoke City í dag,“ sagði hann að lokum.
Reece Burke skaut West Ham áfram í FA-bikarnum
433West Ham 1 – 0 Shrewsbury 1-0 Reece Burke (112′) West Ham tók á móti Shrewsbury í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var markalaus og því var gripið til framlengingar. Þar var það Reece Burke sem skoraði eina mark leiksins á 112. mínútu og Lesa meira
Myndir: Þrenna Jóns Daða skoruð í mismunandi búningum
433Reading tók á móti D-deildarliði Stevenage í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í kvöld en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum. Reading þurfti að skipta um búninga í hálfleik þar sem að aðal búningur liðsins þótti of líkur Lesa meira
Jón Daði með þrennu í enska FA-bikarnum
433Reading 3 – 0 Stevenage 1-0 Jón Daði Böðvarsson (32′) 2-0 Jón Daði Böðvarsson (44′) 3-0 Jón Daði Böðvarsson (64′) Reading tók á móti Stevnage í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Jón Daði Böðvarsson kom heimamönnum yfir á 32. mínútu og hann var svo aftur á ferðinni á 44. Lesa meira
Leicester, Cardiff og Sheffield Wednesday fóru örugglega áfram
433Þrír leikir fóru fram í enska FA-bikarnum í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Þetta voru síðari leikir liðanna í 3. umferð keppninnar en þau þurftu að mætast þar sem að fyrri leik þeirra lauk með jafntefli. Leicester var ekki í vandræðum með Fleetwood Town og vann þægilegan 2-0 sigur. Cardiff Lesa meira
Chelsea hefur sett sig í samband við West Ham vegna framherja liðsins
433Andy Carroll, framherji West Ham gæti verið á förum til Chelsea en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í kvöld. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Chelsea, undanfarnar vikur en hann hefur verið öflugur með West Ham í undanförnum leikjum. Hann hefur komið við sögu í 14 leikjum með liðinu á þessari leiktíð Lesa meira
Mourinho að skrifa undir nýjan samning við United
433Jose Mourinho, stjóri United er að skrifa undir nýjan samning við Manchester United en það er James Ducker, blaðamaður hjá Telegraph sem greinir frá þessu. Hann tók við liðinu árið 2016 af Louis van Gaal og hefur náð fínum árangri með liðið en United vann m.a Evrópudeildina á síðustu leiktíð. Þá situr liðið í öðru Lesa meira
Sky Sports: Can ekki búinn að semja við Juventus – Samningaviðræður við Liverpool í gangi
433Emre Can, miðjumaður Liverpool hefur ekki samið við ítalska félagið Juventus en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í kvöld. Can hefur verið sterklega orðaður við ítalska félagið að undanförnu en hann verður samningslaus í sumar. Enskir fjölmiðlar greindu frá því á dögunum að Can væri nú þegar búinn að skrifa undir samning Lesa meira
Amanda Staveley mun ekki kaupa Newcastle
433Amanda Staveley, fjárfestir mun ekki kaupa Newcastle en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Mike Ashley, eigandi félagsins setti félagið á sölu í haust og vonaðist til þess að vera búinn að selja það um áramótin. Staveley fór fyrir hópi fjárfesta frá Mið-Austurlönum sem höfðu áuga á að kaupa félagið og samkvæmt fréttum Lesa meira
Þetta sagði Wenger við Mike Dean sem orsakaði þriggja leikja bann
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann fyrir ummæli sem hann lét falla eftir 1-1 jafnefli liðsins gegn WBA. Wenger var brjálaður í viðtölum eftir leik og lét dómara leiksins, Mike Dean heyra það duglega en WBA fékk ódýra vítaspyrnu undir lok leiksins. Eftir leik þá rauk Wenger í Dean Lesa meira