Fá ekki Woodburn nema Liverpool kaupi leikmann
433Sunderland hafði vonast eftir því að fá Ben Woodburn kantmann Liverpool að láni. Chris Coleman stjóri Sunderland vann með Woodburn hjá landsliði, Wales. Allt stefndi í að Woodburn færi til Sunderland en síðan var Philippe Coutinho seldur. Barcelona festi kaup á Coutinho og Jurgen Klopp vill ekki fækka meira í hóp sínum. Woodburn hefur lítið Lesa meira
Mkhitaryan verður launahæstur hjá Arsenal
433Henrikh Mkhitaryan miðjumaður Manchester United ræðir nú við Arsenal um að koma til félagsins. Mino Raiola umboðsmaður Mkhitaryan ræðir við Arsenal þessa stundina. Hann á að fara í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem er sagður hafa samþykkt samning við United. London Evening Standard segir að Mkhitaryan verði launahæsti leikmaður Arsenal. Mkhitaryan er með 140 þúsund Lesa meira
Myndir: Mkhitaryan mættur á æfingu United í dag
433Henrikh Mkhitaryan miðjumaður Manchester United er ekki á leið til London þessa stundina að klára skipti sín til Arsenal. Arsene Wenger stjóri Arsenal sagði í dag að líkur væru á að Mkhitaryan kæmi til félagsins. Alexis Sanchez fer þá til United í skiptum en Mkhitaryan hefur virkað efins með það fara til Arsenal. Mkhitaryan var Lesa meira
Uppaldir leikmenn fá að spila mest hjá United
433Af stóru sex liðunum í ensku úrvlsdeildinni fá uppaldir leikmenn að spila mest hjá Manchester United. Þeir Jesse Lingard og Marcus Rashford eiga þar stærstan þátt en þeir spila stórt hlutverk. Hjá Manchester City hafa uppaldir leikmenn fengið að spila sjö mínútur í ensku úrvalsdeildinni í ár. Hjá United eru mínúturnar 3540 sem leikmenn sem Lesa meira
Wenger ber virðingu fyrir því hvernig United fjármagnar eyðslu sína
433Arsene Wenger stjóri Arsenal segir ekkert að því að Manchester United eyði þeim peningum sem félagið aflar sér. Wenger segir mun á því hvernig United getur eytt peningum og hvernig mörg önnur félög gera það. United er eitt tekjuhæsta félag í heimi en önnur félög fá oft fjármagn í gegnum eigendur sína. ,,Ég vil ekki Lesa meira
Liverpool hafnaði tilboð í Sturridge
433Liverpool hefur hafnað tilboði frá Sevilla í framherjann öfluga, Daniel Sturridge. Sevilla vildi taka Sturridge á láni út þessa leiktíð. Enski framherjinn fær að fara frá Liverpool ef gott tilboð kemur inn á borð í Bítlaborginni. Inter skoðar þann möguleika að fá Sturridge sem fær ekki mörg tækifæri frá Jurgen Klopp. Sturridge er með góðan Lesa meira
Wenger vill ekki staðfesta að Aubameyang sé að koma
433Pierre-Emerick Aubameyang framherji Borussia Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal. Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að framherjinn frá Gabon myndi passa vel inn hjá félaginu. ,,Það er betra að halda svona leyndu og segja eitthvað ef hlutir klárast,“ sagði Wenger við fréttamenn í dag. Breytingar eru að eiga sér stað hjá Arsenal en Theo Walcott Lesa meira
Wenger segir að skipti Sanchez og Mkhitaryan klárist líklega
433Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur staðfest að allar líkur séu á að Alexis Sanchez fari til Manchester United. Þá segir Wenger að launapakki Henrikh Mkhitaryan verði ekki vandamál. Sóknarmaðurinn frá Armeníu hafi gaman af þeim fótbolta sem Arsenal spilar. ,,Það gæti klárast með Sanchez en það gæti líka klikkað,“ sagði Wenger. ,,Ef það klárast ekki Lesa meira
Willy loks frjáls – Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni
433Michy Batshuayi hélt að hann hefði tryggt Chelsea áfram í næstu umferð enska bikarsins í kvöld gegn Norwich. Jamal Lewis jafnaði hins vegar fyrir gestina í uppbótartíma. Um var að ræða endurtekinn leik þar sem liðin gerðu jafntefi í síðasta leik. Fyrra mark leiksins skoraði Michy Batshuayi á 55 mínútu leiksins. Framtíð Batshuayi er í Lesa meira
Þarf Wilshere að taka á sig launalækkun?
433Arsenal er að hefja viðræður við Jack Wilsher um nýjan samning en miðjumaðurinn er að finna sitt besta form. Wilshere hefur glímt við ótrúlegt magn af meiðslum síðustu ár en nú er bjartsýnni á Emirates vellinum. Wilshere verður samningslaus í sumar og vill Arsenal framlengja samning hans. Wilshere þénar 100 þúsund pund á viku en Lesa meira