fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Enski boltinn

Byrjunarlið Brighton og Chelsea – Caballero í markinu

Byrjunarlið Brighton og Chelsea – Caballero í markinu

433
20.01.2018

Brighton tekur á móti Chelsea í hádegisleik ensku úrvalsdeidlarinnar í dag klukkan 12:30 og eru byrjunarliðin klár. Brighton byrjaði tímabilið vel en síðan hefur gengi liðsins dalað mikið og situr það nú í sextánda sæti deildarinnar með 23 stig, þremur stigum frá fallsæti. Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með 47 stig, jafn mörg stig Lesa meira

Norskur stuðningsmaður skírði dóttur sína YNWA til heiðurs Liverpool

Norskur stuðningsmaður skírði dóttur sína YNWA til heiðurs Liverpool

433
20.01.2018

Kent Roger Solheim, norskur stuðningsmaður Liverpool ákvað að skíra dóttur sína Ynwa á dögunum. Það er tilvísun í eitt frægasta stuðningsmannalag heims, You Never Walk Alone en stuðningsmenn Liverpool syngja það iðulega fyrir hvern einasta heimaleik félagsins. Solheim býr í Sandefjord ásamt kærustu sinni en hann hefur aldrei komið á Anfield en þau bera nafnið Lesa meira

Ummæli Guardiola um leikmennina sem hann kaupir vekja mikla athygli

Ummæli Guardiola um leikmennina sem hann kaupir vekja mikla athygli

433
20.01.2018

Pep Guardiola, stjóri Manchester City lét þau ummæli falla á dögunum að hann vildi eingöngu kaupa leikmenn sem væru góðar manneskjur. Hann tók við City sumarið 2016 en liðið hefur stungið af í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og er að spila frábærlega. City hefur verið orðað við nokkra leikmenn í janúarglugganum, þar á meðal Lesa meira

Carrick hættir í lok tímabilsins og verður þjálfari hjá United

Carrick hættir í lok tímabilsins og verður þjálfari hjá United

433
19.01.2018

Michael Carrick, fyrirliði Manchester United mun leggja skóna á hilluna eftir tímabilið en þetta var tilkynnt í kvöld. Jose Mourinho, stjóri liðsins tilkynnti þetta en Carrick mun gerast þjálfari hjá félaginu. Carrick hefur verið að glíma við erfið meiðsli á þessari leiktíð og hefur ekkert spilað með liðinu í deildinni. Hann kom til United árið Lesa meira

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Derby

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Derby

433
19.01.2018

Derby tók á móti Bristol City í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Bæði lið eru að berjast á toppnum í deildinni en hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum eins og áður sagði og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol í kvöld og spilaði Lesa meira

Jurgen Locadia til Brighton

Jurgen Locadia til Brighton

433
19.01.2018

Jurgen Locadia er gengin til liðs við Brighton en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann er 24 ára gamall, hollenskur framherji en félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu. Kaupverðið er rúmlega 14 milljónir punda og er hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hann hefur spilað 19 leiki með PSV á þessari leiktíð þar Lesa meira

Klopp gefur grænt ljós – Liverpool ætlar að reyna fá sóknarmann Real Madrid

Klopp gefur grænt ljós – Liverpool ætlar að reyna fá sóknarmann Real Madrid

433
19.01.2018

Liverpool ætlar sér að reyna fá James Rodriguez, sóknarmann Real Madrid en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu. Echo er mjög vel að sér í málefnum Liverpool en félagið vill fá Rodriguez til þess að leysa Philippe Coutinho af hólmi. Rodriguez er í dag á láni hjá Bayern Munich en það var Carlo Lesa meira

Yfirmaður íþróttamála hjá Dortmund flýgur til London á morgun

Yfirmaður íþróttamála hjá Dortmund flýgur til London á morgun

433
19.01.2018

Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá Borussia Dortmund mun fljúga til London á morgun til þess að ræða við forráðamenn Arsenal en það er WA sem greinir frá þessu. Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal en samkvæmt miðlum á Englandi hefur hann nú þegar samþykkt að ganga til liðs við félagið. Dortmund vill Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af