fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Enski boltinn

Einkunnir úr leik Arsenal og Crystal Palace – Ozil bestur

Einkunnir úr leik Arsenal og Crystal Palace – Ozil bestur

433
20.01.2018

Arsenal tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Nacho Monreal, Alex Iwobi, Laurent Koscielny og Alexandre Lacazette sem skoruðu mörk Arsenal í dag en Luka Milivojevic minnkaði muninn fyrir Palace undir lok leiksins. Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér Lesa meira

Birkir spilaði allan leikinn í sigri Aston Villa – Jón Daði byrjaði í tapi

Birkir spilaði allan leikinn í sigri Aston Villa – Jón Daði byrjaði í tapi

433
20.01.2018

Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship-deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa í dag sem vann afar mikilvægan 3-1 sigur á Barnsley en Scott Hogan skoraði tvívegis fyrir Villa í leiknum. Birkir spilaði sem djúpur miðjumaður í dag og stóð sig vel Lesa meira

United með dýrmætan sigur gegn Burnley – Jafnt hjá Everton og WBA

United með dýrmætan sigur gegn Burnley – Jafnt hjá Everton og WBA

433
20.01.2018

Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Manchester United vann afar mikilvægan, 1-0 sigur á Burnley þar sem að Anthony Martial skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag og spilaði allan leikinn á kantinum. Gylfi Lesa meira

Byrjunarlið City og Newcastle – Zinchenko og Aguero byrja

Byrjunarlið City og Newcastle – Zinchenko og Aguero byrja

433
20.01.2018

Manchester City tekur á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik dagsins klukkan 17:30 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn sitja á toppi deildarinnar með 62 stig og hafa 11 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sætinu og er að gera jafntefli við Burnley sem stendur. Newcastle hefur gengið illa í undanförnum Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af