fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Enski boltinn

Hörmungar Wijnaldum á útivelli

Hörmungar Wijnaldum á útivelli

433
22.01.2018

Georginio Wijnaldum miðjumaður Liverpool hefur skorað 18 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Wijnaldum skoraði ellefu mörk fyrir Newcastle í deildinni en sjö fyrir Liverpool. Öll þessi 18 mörk hafa hins vegar komið á heimavelli en ekki eitt á útivelli. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni án þess að lauma inn einu á útivelli. Lesa meira

Landsliðsmaður Belgíu segir Jóhann Berg hafa bætt sig mikið

Landsliðsmaður Belgíu segir Jóhann Berg hafa bætt sig mikið

433
22.01.2018

Steven Defour miðjumaður Burnley og belgíska landsliðsins er ánægður með liðsfélaga sinn, Jóhann Berg Guðmundsson. Jóhann hefur verið einn allra besti leikmaður Burnley á þessu tímabili. Rætt var við Defour eftir 0-1 tap gegn Manchester United um helgina þar sem Jóhann Berg átti góðan leik. ,,Við spiluðum vel og fengum færi til þess að skora,“ Lesa meira

Líkleg byrjunarlið Swansea og Liverpool

Líkleg byrjunarlið Swansea og Liverpool

433
22.01.2018

Það er áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Liverpool heimsækir Swansea. Swansea er slakasta lið ensku úrvalsdeildarinnar og því ætti Liverpool fara með sigur af hólmi. Virgil van Dijk er heill heilsu en hann missti af sigrinum gegn Manchester City. Hans fyrsti deildarleikur ætti því að koma í kvöld með Liverpool. Líkleg byrjunarlið Lesa meira

Stjórnarmenn Arsenal í Dortmund – Reyna að klára allt

Stjórnarmenn Arsenal í Dortmund – Reyna að klára allt

433
22.01.2018

Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal er mættur til Dortmund og ætlar að reyna að taka Pierre Emerick-Aubameyang með sér heim. Fleiri starfsmenn Arsenal eru á svæðinu en félagið reynir að ná samkomulagi við Dortmund. Aubameyang vill fara til Arsenal en talið er að Dortmund vilji yfir 50 milljónir punda. Framherjinn frá Gabon var settur í agabann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af