fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Enski boltinn

Batshuayi skýtur föstum skotum að UEFA

Batshuayi skýtur föstum skotum að UEFA

433
29.03.2018

Michy Batshuayi, framherji Chelsea er ekki ánægður með UEFA þessa dagana. Framherjinn er á láni hjá Borussia Dortmund í Þýskalandi þar sem hann hefur verið magnaður. Hann spilaði með liðinu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á dögunum gegn Atalanta en þar varð leikmaðurinn fyrir kynþáttafordómum. Batshuayi kvartaði yfir atvikinu og hefur UEFA nú ákveðið að rannsaka Lesa meira

Carvalhal með frábært svar þegar að hann var spurður út í mögleika Swansea gegn United

Carvalhal með frábært svar þegar að hann var spurður út í mögleika Swansea gegn United

433
29.03.2018

Manchester United tekur á móti Swansea í ensku úrvalsdieldinni á laugardaginn næsta klukkan 14:00. Heimamenn sitja sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 65 stig á meðan Swansea er í fjórtánda sæti deildarinnar með 31 stig, 3 stigum frá fallsæti. Carlos Carvalhal, stjóri Swansea var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn Lesa meira

Ástæðan fyrir því að Southgate var pirraður á Dele Alli

Ástæðan fyrir því að Southgate var pirraður á Dele Alli

433
29.03.2018

Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins var ekki ánægðu með Dele Alli, sóknarmann Tottenham á dögunum. Alli byrjaði á bekknum í 1-0 sigri Englands á Hollandi í síðustu viku. Það var Jesse Lingard sem skoraði eina mark leiksins en Alli kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik en náði ekki að setja mark sitt á Lesa meira

Juventus ætlar að nota Matuidi til þess að sannfæra sóknarmann United

Juventus ætlar að nota Matuidi til þess að sannfæra sóknarmann United

433
29.03.2018

Juventus ætlar sér að nota Blaise Matuidi, miðjumann liðsins til þess að sannfæra Anthony Martial um að ganga til liðs við félagið í sumar. Martial verður samningslaus sumarið 2019 og hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið. Tuttosport greinir frá því að Juventus hafi nú þegar sett sig í samband við leikmanninn um Lesa meira

Einkunnir leikmanna Liverpool á leiktíðinni – Salah og Firmino bestir

Einkunnir leikmanna Liverpool á leiktíðinni – Salah og Firmino bestir

433
29.03.2018

Liverpool hefur verið að spila vel á þessari leiktíð og situr liðið sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 63 stig. Þá er liðið komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem að Liverpool mætir Manchester City. Fyrri leikur liðanna fer fram þann 3. apríl næstkomandi en sá síðari fer fram á Etihad þann 10. Lesa meira

Leikmaður Stoke má ekki mæta á æfingasvæði félagsins

Leikmaður Stoke má ekki mæta á æfingasvæði félagsins

433
29.03.2018

Ibrahim Afellay, sóknarmaður Stoke má ekki mæta á æfingasvæði félagsins en það er Mail sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur ekkert spilað með Stoke síðan í desember á síðasta ári þegar liðið tapaði illa fyrir Chelsea, 0-5. Paul Lambert, stjóri Stoke er allt annað en sáttur með leikmanninn og er afar ósáttur með vinnuframlag hans Lesa meira

Dembele gefur í skyn að hann gæti yfirgefið Tottenham

Dembele gefur í skyn að hann gæti yfirgefið Tottenham

433
29.03.2018

Mousa Dembele, miðjumaður Tottenham útilokar ekki að yfirgefa félagið í sumar. Miðjumaðurinn hefur verið magnaður í liði Tottenham á þessari leiktíð og hefur vakið athygli stóru liðanna í Evrópu. Hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og ætlar hann að skoða sín mál eftir HM í sumar. „Kannski er þetta mitt síðasta Lesa meira

Hefur Klopp fundið arftaka Coutinho?

Hefur Klopp fundið arftaka Coutinho?

433
29.03.2018

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur fundið arftaka Philippe Coutinho hjá félaginu en það eru spænskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Félagið vill fá Dani Ceballos, miðjumann Real Madrid til félagsins í sumar en Klopp er sagður mikill aðdáandi hans. Roma er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn sem fær lítið sem ekkert að spila með Real Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af