fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Enski boltinn

Myndir: Zlatan fékk rosalegar móttökur þegar hann kom til LA

Myndir: Zlatan fékk rosalegar móttökur þegar hann kom til LA

433
30.03.2018

Zlatan Ibrahimovic er mættur til Los Angeles eftir að hafa gengið í raðir LA Galaxy. Zlatan skrifaði undir hjá Galaxy á dögunum og er nú mættur til Bandaríkjanna. Zlatan sagði bless við gömlu liðsfélaga sína hjá Manchester United fyrr í vikunni. Sænski framherjinn gerði samning við Galaxy út árið. Myndir af komu Zlatan til LA Lesa meira

Van Gaal hraunar yfir Woodward: Ég hefði getað spilað fótbolta eins og City

Van Gaal hraunar yfir Woodward: Ég hefði getað spilað fótbolta eins og City

433
29.03.2018

Louis van Gaal, fyrrum stjóri Manchester Untied er ekki sáttur með Ed Woodward, framkvæmdastjóra félagsins. Van Gaal var rekinn frá félaginu árið 2016 og var Jose Mourinho ráðinn í hans stað en liðið vann FA-bikarinn undir stjórn Hollendingsins, vorið 2016. Stjórinn fyrrverandi segir að Woodward hafi logið að sér og átti hann alls ekki von Lesa meira

Gerrard útskýrir hvernig Liverpool getur slegið City úr leik

Gerrard útskýrir hvernig Liverpool getur slegið City úr leik

433
29.03.2018

Liverpool tekur á móti Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 3. apríl næstkomandi. Síðari leikur liðanna fer fram þann 10. apríl á Etihad en City hefur ennþá ekki tekist að selja alla miðana á leikinn. Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool telur að sitt gamla félag geti slegið City úr leik en City hefur verið Lesa meira

Fyrrum læknir Bayern Munich heldur áfram að láta Guardiola heyra það

Fyrrum læknir Bayern Munich heldur áfram að láta Guardiola heyra það

433
29.03.2018

Hans-Wilhelm Müller-Wohlfahrt, fyrrum læknir Bayern Munich er ekki mikill aðdáandi Pep Guardiola. Hann var læknir félagsins á árunum 1977 til ársins 2015 þegar hann hætti eftir mikið ósætti við Guardiola. Guardiola tók við Bayern Muncih árið 2014 og hefur Wolfahrt verið duglegur að gagnrýna hann síðan hann hætti hjá félaginu. „Guardiola ber enga virðingu fyrir Lesa meira

Þetta eru skemmtilegustu lið ensku úrvalsdeildarinnar að mati Gerrard

Þetta eru skemmtilegustu lið ensku úrvalsdeildarinnar að mati Gerrard

433
29.03.2018

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool segir að það séu þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni sem beri af þegar kemur að skemmtanagildi. Manchester City er svo gott sem búið að tryggja sér enska úrvalsdeildartitilinn en liðið hefur 16 stiga forskot á toppi deildarinnar þegar níu umferðir eru eftir. Manchester United er í öðru sæti deildarinnar með Lesa meira

Wigan ákært af enska knattspyrnusambandinu

Wigan ákært af enska knattspyrnusambandinu

433
29.03.2018

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra enska C-deildarliði Wigan. Stuðningsmenn Wigan ruddust inn á heimavöll liðsins eftir að liðið hafði slegið Manchester City úr leik í 16-liða úrslitum enska FA-bikarsins á dögunum. Leiknum lauk með 1-0 sigri Wigan þar sem að Will Grigg skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Það varð allt vitlaust eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af