fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024

Enski boltinn

Tölfræði töframannsins

Tölfræði töframannsins

433
31.03.2018

Manchester City er skrefi nær því að vinna ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Everton í dag. City byrjaði með látum og Leroy Sane kom liðinu yfir snemma leiks. Gabriel Jesus og Raheem Sterling bættu svo við mörkum í fyrri og voru búnir að tryggja sigur City. Yannick Bolasie lagaði stöðuna fyrir Everton í síðari hálfleik Lesa meira

Aston Villa gerði jafntefli án Birkis

Aston Villa gerði jafntefli án Birkis

433
31.03.2018

Aston Villa heimsótti Hull í Championship deildinni á Englandi í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Aston Villa er að berjast um sæti í umspili. Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld. Birkir lék báði leiki Íslands nú í síðasta verkefni en ekki hefur komið fram hvort hann sé meiddur.

Ancelotti sendir Wilkins kveðju

Ancelotti sendir Wilkins kveðju

433
31.03.2018

Ray Wilkins var fluttur með hraði á sjúkrahús í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Wilkins sem er 61 árs gamall átti frábæran feril sem leikmaður. Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum. Wilkins er í lífshættu þessa stundina en hann fór í hjartaskoðun í júlí og þá átti allt að Lesa meira

Einkunnir úr sigri Liverpool á Palace – Mane bestur

Einkunnir úr sigri Liverpool á Palace – Mane bestur

433
31.03.2018

Mohamed Salah var hetja Liverpool þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Luka Milivojevic kom Crystal Palace yfir eftir þrettán mínútna leik með marki úr vítaspyrnu. Loris Karius braut þá klaufalega af sér og Milivojevic var öruggur á punktinum. Liverpool var miklu meira með boltann og það bar árangur í upphafi síðari Lesa meira

Lukaku um 100 mörkin: Draumur að rætast

Lukaku um 100 mörkin: Draumur að rætast

433
31.03.2018

Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez. Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni. Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku Lesa meira

Sanchez skoraði í sigri – Burnley vann án Jóhanns

Sanchez skoraði í sigri – Burnley vann án Jóhanns

433
31.03.2018

Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez. Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni. Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku Lesa meira

Byrjunarlið Everton og City

Byrjunarlið Everton og City

433
31.03.2018

Það er áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:30 þegar Manchester City heimsækir Everton. Everton hefur ekki fundið stöðuleika á meðan City er besta lið deildarinnar. City er nálægt því að vinna deildina og sigur í dag færi langt með að klára þetta. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Everton: Pickford, Coleman, Keane, Jagielka, Baines, Bolasie, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af