fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025

Enski boltinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael

Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael

EyjanFastir pennar
04.11.2023

Íslendingar eru heitir áhugamenn um enska fótboltann. Flestir eiga sér uppáhaldslið sem þeir fylgja í gegnum súrt og sætt. Forsætisráðherrann klæðist rauðum búningi Liverpool þegar mikið liggur við. Margir þjóðkunnir einstaklingar hafa fylgt Manchester United að málum frá flugslysinu hræðilega í München 1958. Sannur stuðningsmaður heldur alltaf tryggð við liðið sitt þótt hann þoli ekki Lesa meira

Gullöld miðaldra iðnaðarmanna að hefjast

Gullöld miðaldra iðnaðarmanna að hefjast

09.06.2019

Svarthöfði hefur tekið eftir að sumir miðaldra karlmenn ganga um bísperrtir og skælbrosandi þessa dagana. Þetta er þjóðfélagshópur sem hefur verið undirokaður í áratugi, nefnilega stuðningsmenn knattspyrnuliðsins Liverpool. Betur þekktir sem Púlarar. Enda var liðið þeirra að lyfta stærstu mjólkurdollu Evrópu og allt virðist á réttri leið hjá þeim. Púlarar er vissulega réttnefni því oft Lesa meira

Dýr myndi Hafliði allur

Dýr myndi Hafliði allur

03.03.2019

Orðið á götunni er að Síminn hafi greitt 1,8 milljarða króna fyrir sýningarréttinn á Enska boltanum – Premier league – og gildir samningurinn til þriggja ára. Kostnaður við útsendingar hér heima, til dæmis gervihnettir og starfsmannahald í kringum útsendingar, er ekki innifalinn.  Þetta þykir hraustleg greiðsla og vandséð hvernig Síminn ætlar að ná þessum peningum Lesa meira

Hverjum halda stjörnurnar með í enska?

Hverjum halda stjörnurnar með í enska?

433Sport
07.01.2019

Enski boltinn er nokkurs konar sófaþjóðaríþrótt Íslendinga. Fáar ef nokkrar þjóðir hafa meiri áhuga á bresku boltasparki og flestir eiga sitt lið sem þeir styðja fram í rauðan dauðann. DV tók hús á nokkrum gallhörðum stuðningsmönnum og spurði þá hvernig þeim litist á tímabilið sem nú er í gangi. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR – Manchester United „Þetta er Lesa meira

Neville telur að Liverpool geti ekki unnið deildina strax

Neville telur að Liverpool geti ekki unnið deildina strax

433
05.04.2018

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports telur að Liverpool geti ekki unnið ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð. Neville segir að Liverpool hafi ekki næga breidd til að keppa á öllum vígstöðum. Neville segir að lærisveinar Jurgen Klopp spili af slíkum krafti að ómögulegt sé að gera það þrisvar í vikur. ,,Ég held að Liverpool vinni ekki Lesa meira

Myndir: Sauð á Guardiola fyrir leik – Takk fyrir að verja okkur

Myndir: Sauð á Guardiola fyrir leik – Takk fyrir að verja okkur

433
05.04.2018

Liverpool þarf að fara afar illa af ráðum sínum ef liðið ætlar sér ekki a vera með í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool gekk frá Manchester City í fyrir leik liðanna í átta liða úrslitum í gær, leikið var á Anfield. Mohamed Salah kom Liverpool yfir á tólftu mínútu leiksins, eftir mistök í varnarleik City hrökk Lesa meira

Lloris, Vertonghen, Kane, Alli, Eriksen og Son allir að gera nýja samninga

Lloris, Vertonghen, Kane, Alli, Eriksen og Son allir að gera nýja samninga

433
05.04.2018

Samkvæmt frétt Telegraph eru allir mikilvægustu leikmenn Tottenham að skrifa undir nýja samninga. Telegraph segir að Hugo Lloris og Jan Vertonghen séu næstir því að krota undir. Þá er sagt að Harry Kane, Dele Alli, Christian Eriksen og Heung-Min Son séu einnig að gera slíkt hið sama. Lærisveinninn, Maurico Pochettino er svo einnig í viðræum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af