fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

England

Myrti unnustu sína – Áverkar í andliti komu upp um hann

Myrti unnustu sína – Áverkar í andliti komu upp um hann

Pressan
06.11.2020

Þegar Ellie Gould, 17 ára, opnaði útidyrnar heima hjá sér þann 3. maí á síðasta ári fyrir fyrrum unnusta sínum, Thomas Griffiths, hafði hún ekki hugmynd um að hennar síðasta stund var runnin upp. Hún hafði slitið sambandinu við hann daginn áður. Óhætt er að segja að þessi 18 ára maður hafi tekið því illa. Þegar Ellie opnaði réðst Thomas Lesa meira

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Pressan
21.09.2020

Nýlega fannst safn 200 merkra og mjög verðmætra bóka niðurgrafið í Rúmeníu. Bókunum var stolið í Feltham í Lundúnum í janúar 2017. Um þaulskipulagðan og vel útfærðan þjófnað var að ræða úr vöruhúsi sem póstsendingar fara um. Bækurnar voru á leið á uppboð í Las Vegas. Þjófarnir skáru göt á þak vöruhússins og létu sig síga niður Lesa meira

Hafa leitað 17 ára stúlku síðan í júlí – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Hafa leitað 17 ára stúlku síðan í júlí – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Pressan
16.09.2020

Þann 21. júlí tilkynntu foreldrar hinnar 17 ára Bernadette Walker, sem býr í Peterborough á Englandi, um hvarf hennar. Þá höfðu þau ekki séð hana í þrjá daga. Lögreglan hóf þegar mikla leit að henni en hefur ekki enn fundið hana. En á sunnudaginn tók málið nýja og óvænta stefnu. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að á sunnudaginn hafi Lesa meira

Jacob gekk inn á rangt hótel – Það kostaði hann lífið

Jacob gekk inn á rangt hótel – Það kostaði hann lífið

Pressan
11.09.2020

Það er mikið áfall að endurfundir gamalla skólasystkina hafi endað svo hörmulega segir lögreglan í Birmingham á Englandi í kjölfar hnífaárásar í borginni aðfaranótt sunnudags. Lögreglan segir að Jacob Billington, 23 ára, hafi verið að hitta gamla skólafélaga þegar hann var stunginn til bana. The Times segir að Jacob og félagar hans hafi gist á einu af þremur hótelum Ibis Lesa meira

Gengur raðmorðingi laus? Mörg „morð-sjálfsmorðsmál“ vekja áhyggjur

Gengur raðmorðingi laus? Mörg „morð-sjálfsmorðsmál“ vekja áhyggjur

Pressan
24.08.2020

Dánardómsstjóri í Cheshire á Englandi hefur áhyggjur af að raðmorðingi kunni að leika lausum hala í norðvesturhluta Englands. Þetta byggir hann á andlátum tvennra hjóna sem fundust látin í rúmum sínum. Kringumstæðurnar voru mjög svipaðar í báðum málunum. Rannsókn er nú hafin á málunum og hvort fleiri eldri mál, allt að rúmlega þriggja áratuga gömul, Lesa meira

Svikahrappar létu lúxushótel finna fyrir sér

Svikahrappar létu lúxushótel finna fyrir sér

Pressan
20.08.2020

Að undanförnu hefur verið reynt að stela greiðslukortaupplýsingum margra gesta sem hafa snætt á Hotel Ritz lúxushótelinu í Lundúnum. Samkvæmt frétt BBC hafa svikahrapparnir verið mjög sannfærandi en þeir hafa hringt í fólkið og sagst vera starfsmenn á hótelinu og þurfi að fá staðfestingu á borðapöntun sem fólkið hafði gert á veitingastaðnum Tea á hótelinu. Svikahrapparnir vissu allt um pantanir fólksins og báðu það Lesa meira

Boris Johnson – „Allir þessir andstæðingar bólusetninga eru klikkaðir“

Boris Johnson – „Allir þessir andstæðingar bólusetninga eru klikkaðir“

Pressan
27.07.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur lítið álit á andstæðingum bólusetninga og segir þá vera klikkaða. En á jákvæðari nótum segist hann viss um að Bretland verði komið vel á veg út úr kórónuveirufaraldrinum um mitt næsta ár. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Johnson hafi heimsótt læknastofu í Lundúnum fyrir helgi þar sem hann ræddi við starfsfólkið. Lesa meira

Hryllingshús til sölu – Þorir þú að kaupa það?

Hryllingshús til sölu – Þorir þú að kaupa það?

Pressan
27.07.2020

Fjársterkir og hugrakkir aðilar gætu séð sér leik á borði og keypt risastórt hús, nánast höll, sem stendur nærri Liverpool á Englandi. Húsið kostar sem svarar til tæplega 600 milljóna íslenskra króna en í því eru meðal annars fjórar svítur, sundlaug, saunabað, líkamsræktarsalur, bíósalur, leikherbergi og risastór bílskúr. En hryllileg fortíð hússins fylgir einnig með í kaupunum. Húsið hefur staðið Lesa meira

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.

Pressan
12.07.2020

Lögreglan í London segir að hættulegir menn séu grunaðir um að ganga afar langt í fela það sem þeir höfðu upp úr glæpastarfseminni. Sumir af hættulegustu glæpamönnum borgarinnar voru handteknir og hald var lagt á skartgripi, kókaín og um 13 milljónir punda í reiðufé eftir að lögreglan fann felustaði fyrir góssið í flutningabílum. Lögreglan fann Lesa meira

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Pressan
07.07.2020

Offita er stórt vandamál í Bretlandi og ekki dró úr vandanum á meðan samfélaginu var lokað að stórum hluta vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En nú á að gera eitthvað í málunum, það er að minnsta kosti vilji ríkisstjórnar Boris Johnson. Johnson hefur í hyggju að senda þjóðina í megrun og sjálfur er hann byrjaður í megrun. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af