fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

engifer

Hvaða gagn er af engiferi?

Hvaða gagn er af engiferi?

Pressan
05.12.2021

Engifer er planta sem hefur verið ræktuð í þúsundir ára í Kína og á Indlandi. Rætur hennar eru oftast notaðar sem krydd í mat en á síðari árum hafa „engiferskot“ náð miklum vinsældum. Engifer gagnast gegn ógleði, bólgum, slitgigt og vöðvaverkjum. Rannsóknir hafa sýnt að engifer er meðal þeirra efna sem gagnast best gegn bólgum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af