Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus02.01.2025
Nú er sá árstími þegar veikindi og ýmsar pestar eru áberandi í samfélaginu. Eins og flestir vita er hægt að gera ýmislegt annað en bryðja verkjalyf til að létta sér lífið þegar flensan bankar upp á. Á TikTok hefur ein uppskrift slegið í gegn en hún inniheldur ýmis hráefni sem talin eru gagnast líkamanum þegar hann glímir Lesa meira
Hvaða gagn er af engiferi?
Pressan05.12.2021
Engifer er planta sem hefur verið ræktuð í þúsundir ára í Kína og á Indlandi. Rætur hennar eru oftast notaðar sem krydd í mat en á síðari árum hafa „engiferskot“ náð miklum vinsældum. Engifer gagnast gegn ógleði, bólgum, slitgigt og vöðvaverkjum. Rannsóknir hafa sýnt að engifer er meðal þeirra efna sem gagnast best gegn bólgum Lesa meira