fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Endurvinnsla

Henda fimm milljörðum farsíma

Henda fimm milljörðum farsíma

Pressan
23.10.2022

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá WEEE Forum þá eru alls um 16 milljarðar farsíma á heimsvísu. Á næsta ári verður um þriðjungi þeirra hent eða teknir úr notkun. Þetta eru fimm milljarðar farsíma. Ef þeim væri staflað ofan á hver annan myndi staflinn vera rúmlega 50.000 km hár. Til samanburðar má geta þess Lesa meira

Hafa fundið leið til að endurvinna andlitsgrímur og hlífðarfatnað

Hafa fundið leið til að endurvinna andlitsgrímur og hlífðarfatnað

Pressan
13.04.2021

Á hverjum degi er gríðarlegt magn andlitsgríma notað í heiminum og það sama á við um einnota hlífðarfatnað. Nú hefur breskt fyrirtæki hannað vél sem breytir notuðum andlitsgrímum og hlífðarfatnaði í endurnýtanlegar plastblokkir á aðeins einni klukkustund. Slíkum vélum hefur nú verið komið upp á fimm breskum sjúkrahúsum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að með Lesa meira

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári

Pressan
28.03.2021

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári hvað varðar skil á endurvinnanlegum umbúðum. Þeir skiluðu þá 300 milljónum fleiri umbúðum en árið 2019. Ástæðan fyrir þessari aukningu er tvíþætt að sögn Dansk Retursystem sem rekur endurvinnslukerfið. Þessar ástæður eru heimsfaraldur kórónuveirunnar sem neyddi fólk til að vera meira heima og kom í veg fyrir að Danir gætu Lesa meira

Í 15 ár hefur hún fengið tómar drykkjarvörufernur sendar með pósti

Í 15 ár hefur hún fengið tómar drykkjarvörufernur sendar með pósti

Pressan
02.11.2020

„Mér finnst að það verði að virða viljann og úthaldið hjá honum,“ þetta segir Henriette Westhrin sem býr í Kragerø í Noregi. Tilefnið er að síðustu 15 ár hefur hún reglulega fengið tómar mjólkurfernur og aðrar fernur sendar með pósti. Hún hefur ekki hugmynd um hver stendur á bak við þetta en telur líklegt að það sé einhver sem er Lesa meira

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum

Pressan
22.05.2020

Portúgölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ekki verði tekið við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum það sem eftir lifir árs. Árlega eru mörg hundruð þúsund tonn af sorpi send til landsins vegna þess hversu ódýrt er að meðhöndla það þar. Í tilkynningu frá ríkisstjórn landsins kemur fram að ekki verði tekið við meira sorpi til að hægt Lesa meira

Við erum öll eigingjörn – Ég, þú og allir hinir!

Við erum öll eigingjörn – Ég, þú og allir hinir!

EyjanNeytendur
13.04.2019

Við mennirnir getum verið eigingjarnir. Ég, þú og allir sem við þekkjum. Eigingirni okkar kemur ekki alltaf fram sem einbeittur brotavilji gagnvart öðru fólki þar sem við gerum eitthvað slæmt á hlut annarra okkur til hags, þó svo að sú staðreynd eigi klárlega við í sumum tilfellum. Nei, eigingirni okkar kemur fram í þeirri einföldu Lesa meira

Jóri hvetur fólk til að endurvinna og hugsa betur um jörðina – „Það eru margir að gera heilmikið til að skilja minna fótspor eftir sig“

Jóri hvetur fólk til að endurvinna og hugsa betur um jörðina – „Það eru margir að gera heilmikið til að skilja minna fótspor eftir sig“

EyjanNeytendur
30.03.2019

Í heimildaþáttunum Hvað höfum við gert? sem sýndir eru á RÚV er fjallað um loftslagsbreytingar á jörðinni, hvað valdi þeim, hvaða áhrif þær hafi og hvernig við getum brugðist við þeim. Fjallað er um áhrif neysluhyggju nútímans á loftslagsbreytingar og hvaða lausnir við getum komið með til að draga úr breytingunum og aðlagast nýjum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af