Allt veltur á hlutafjárútboði Icelandair
EyjanIcelandair stefnir að því að ljúka samningum við ríkið, banka og kröfuhafa í þessari viku. Allir þræðir fjárhagslegrar endurskipulagningar félagsins hafa áhrif á hver annan. Enn liggur ekki ljóst fyrir hversu háa fjármögnun þarf að tryggja fyrir lánveitingu frá bönkum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að allir Lesa meira
Icelandair stefnir á að ljúka samningum í vikulok – Gengisveiking styður við endurreisn félagsins
EyjanStefnt er að því að ljúka samningum Icelandair Group við lánardrottna fyrir lok vikunnar. Um 15 lánardrottna er að ræða. Viðræðurnar eru komnar mislangt á veg og samningsatriðin eru misjöfn. Starfsfólk Icelandair og ráðgjafar, innlendir og erlendir, koma að viðræðunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair. Hann sagði Lesa meira