Einungis tveir af tíu með endurskin – „Aukatími sem ökumanni gefst til að koma í veg fyrir slys er gríðarlega mikilvægur“
Fókus16.01.2019
Á dögunum gerði VÍS könnun á endurskinsmerkjanotkun hjá tveimur ólíkum hópum. Annars vegar í unglingadeild í grunnskóla og hinsvegar á vinnustað. Unglingarnir stóðu sig aðeins betur en þeir fullorðnu og munaði þar mestu um endurskin á töskum. 76% unglinganna voru ekki með neitt endurskin en það hlutfall var öllu verra hjá þeim fullorðnu eða 86% Lesa meira