fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Endurreisn í anda frjálshyggju

Segir Sjálfstæðisflokkinn ábyrgan fyrir gríðarlegri útþenslu hins opinbera frá 1980 þrátt fyrir slagorð um hið gagnstæða

Segir Sjálfstæðisflokkinn ábyrgan fyrir gríðarlegri útþenslu hins opinbera frá 1980 þrátt fyrir slagorð um hið gagnstæða

Eyjan
13.09.2024

Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á því að heildarútgjöld hins opinbera hafa vaxið úr 292 milljörðum króna (á verðlagi ársins 2023) frá árinu 1978 í 1.931 milljarð á síðasta ári. Á þessu tímabili hefur hlutfall útgjalda hins opinbera farið úr 31 prósent af vergri landsframleiðslu í 45 prósent af vergri landsframleiðslu. Það var einmitt á árunum fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af