fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

endurminningar

Segir að endurminningar Harry prins verði aldrei gefnar út – Ef það verði gert sé „engin leið til baka“

Segir að endurminningar Harry prins verði aldrei gefnar út – Ef það verði gert sé „engin leið til baka“

Pressan
11.10.2022

Tina Brown, sem hefur skrifað bækur um Díönu prinsessu og fleiri úr bresku konungsfjölskyldunni, segir að endurminningar Harry prins, sem átti að gefa út á þessu ári verði væntanlega aldrei gefnar út. Útgáfa endurminninganna komst í uppnám þegar Elísabet II lést. Brown segir að þær verði aldrei gefnar út því það muni „eyðileggja alla möguleika á að hann geti náð sættum við Lesa meira

„Hróp á hjálp“ – Skefur ekki utan af því í umsögn um nýja bók Jared Kushner

„Hróp á hjálp“ – Skefur ekki utan af því í umsögn um nýja bók Jared Kushner

Pressan
18.08.2022

Á næstu dögum kemur bókin „Breaking History“ út en þetta er endurminningabók Jared Kushner og fjallar um tíma hans í Hvíta húsinu en hann var ráðgjafi tengdaföður síns, Donald Trump, á meðan hann gegndi forsetaembættinu. En miðað við það sem Dwight Garner, bókarýnir hjá The New York Times, segir þá er það algjör tímaeyðsla að lesa bókina. Garner er greinilega brugðið yfir hversu léleg bókin er og Lesa meira

Trump gengur illa að finna útgefanda að endurminningum sínum – Óttast ósannindi hans

Trump gengur illa að finna útgefanda að endurminningum sínum – Óttast ósannindi hans

Pressan
16.06.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur unnið að ritun endurminninga sinna og það vita stóru bókaforlögin. Þau eru þó hikandi við að gefa bókina út og hafa ekki gert Trump nein tilboð um að gefa hana út. Hann segist þó hafa fengið tilboð frá tveimur stórum forlögum en það vilja þau ekki kannast við. Politico skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af