fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

endurkoma

Verið vísað ítrekað frá Íslandi en kemur alltaf aftur

Verið vísað ítrekað frá Íslandi en kemur alltaf aftur

Fréttir
07.03.2024

Í byrjun vikunnar staðfesti Landsréttur gæsluvarðhaldsúrskurð yfir erlendum manni sem hefur ítrekað komið til landsins þrátt fyrir að hafa verið vísað jafnharðan frá því. Maðurinn hefur notað fjögur mismunandi eftirnöfn og er raunar í endurkomubanni á öllu Schengensvæðinu. Nánar er greint frá málsatvikum í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem fylgir með úrskurði Landsréttar. Þar kemur kemur Lesa meira

Fraiser snýr aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé

Fraiser snýr aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé

Pressan
26.02.2021

Fyrir þá sem muna eftir sjónvarpsþáttunum um útvarpssálfræðinginn Fraiser og höfðu gaman af þá kemur hér besta frétt dagsins, eða svona allt að því. Í gær var tilkynnt að þættirnir snúi aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé. CBS sjónvarpsstöðin tilkynnti þetta og Kelsey Grammer, sem leikur Fraiser, staðfesti þetta að sögn BBC. Fraiser er ein af vinsælustu sjónvarpsþáttaröðum sögunnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af