fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

endurkast birtu

Jörðin lýsir minna en áður

Jörðin lýsir minna en áður

Pressan
16.10.2021

Jörðin lýsir ekki nærri því eins mikið og hún gerði áður. Á síðustu árum hefur birtan, sem berst frá jörðinni, minnkað hratt. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar vísindamanna við Big Bear Solar Observatory hjá New Jersey Institute of Technology. Á síðustu 20 árum hafa þeir notað sérstakan sjónauka til að mæla það sem þeir kalla „earthshine“ (jarðarljómi). CNN skýrir frá þessu og vitnar í rannsókn vísindamannanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af