fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

endurgreiðsla

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur

Fréttir
Fyrir 1 viku

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðar leigu á atvinnuhúsnæði nánar tiltekið leigu á rými fyrir veitingastað í húsnæði þar sem til stóð að opna mathöll en ekkert varð af því eftir að forsvarsmaður fyrirtækisins sem leigði út rýmið og ætlaði að standa fyrir opnun mathallarinnar var hnepptur í gæsluvarðhald vegna Lesa meira

Sakaði verktaka um okur og fór í hart

Sakaði verktaka um okur og fór í hart

Fréttir
Fyrir 1 viku

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað í máli ónefnds einstaklings sem krafðist þess að verktaki, sem hafði séð um viðgerðir á glugga fyrir viðkomandi, greiddi til baka hluta af reikningnum sem kærandinn hafði greitt. Einstaklingurinn sem kærði sagði reikninginn óhóflega háan og tók nefndin undir það. Verktakinn svaraði ekki boði nefndarinnar um að veita andsvör Lesa meira

Ferðamaður kom að gistiheimilinu tómu og fylltist kvíða – Skýringin er það íslenskasta sem þú hefur heyrt í dag

Ferðamaður kom að gistiheimilinu tómu og fylltist kvíða – Skýringin er það íslenskasta sem þú hefur heyrt í dag

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur kveðið upp úrskurð í máli bandarísks ferðamanns sem fór fram á endurgreiðslu frá ónefndum ferðaþjónustuaðila. Var ástæða þess að þegar ferðamaðurinn, sem er kona, kom á gistiheimili á landsbyggðinni, þar sem hún átti bókaða gistingu, reyndist enginn vera á staðnum auk þess sem að hennar beið lykill að öðru herbergi Lesa meira

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fréttir
17.09.2024

Úsrkurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga að synja umsókn konu, sem þurfti að gangast undir dýrar og umfangsmiklar tannviðgerðir vegna krabbameinsmeðferðar, um að fá þann hluta tannlæknakostnaðar endurgreiddan sem konan hefur ekki fengið nú þegar. Upphaflega var umsókn konunnar um þátttöku Sjúkratrygginga í tannlæknakostnaðinum alfarið hafnað á þeim grundvelli að konan ætti ekki í alverlegum Lesa meira

Íslenskur unglingur keypti dýran sláttutraktor en fékk hann aldrei

Íslenskur unglingur keypti dýran sláttutraktor en fékk hann aldrei

Fréttir
02.09.2024

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað í máli sem varðar kaup 16 ára drengs á sláttutraktor sem drengurinn greiddi hátt í hálfa milljón króna fyrir. Sláttutraktorinn var hins vegar aldrei afhentur og lagði móðir drengsins því fram kvörtun til nefndarinnar og krafðist endurgreiðslu. Kvörtunin var lögð fram í febrúar síðastliðnum og var endurgreiðslu, alls 399.900 Lesa meira

Krafðist endurgreiðslu – Fá og léleg lið mættu á fótboltamót sonarins

Krafðist endurgreiðslu – Fá og léleg lið mættu á fótboltamót sonarins

Fréttir
08.03.2024

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem kona nokkur beindi til nefndarinnar. Krafði konan fyrirtæki um endurgreiðslu á mótsgjaldi vegna þátttöku sonar hennar í fótboltamóti sumarið 2023. Sagði konan meðal annars fá og léleg lið hafa mætt á mótið og að allar aðstæður á mótsstað hefðu ekki verið eins og Lesa meira

Stjórn GAMMA krefur fyrrum starfsmenn um endurgreiðslu bónusa

Stjórn GAMMA krefur fyrrum starfsmenn um endurgreiðslu bónusa

Fréttir
30.09.2020

Stjórn GAMMA, sem er dótturfélag Kviku banka, hefur ákveðið að afturkalla kaupaukagreiðslur til ellefu fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins en þær hlaupa á tugum milljóna króna. Greiðslurnar voru samþykktar haustið 2018 og í ársbyrjun 2019 en enn á eftir að greiða hluta þeirra út. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að stjórnin hafi farið Lesa meira

Lofaði að endurgreiða helminginn en fór á hausinn

Lofaði að endurgreiða helminginn en fór á hausinn

Fréttir
07.08.2020

Capacent, sem veitti Þingvallanefnd umdeilda þjónustu við ráðningu þjóðgarðsvarðar 2017, féllst á að endurgreiða nefndinni helminginn af 1,5 milljóna reikningi. En áður en endurgreiðsla barst fór fyrirtækið á hausinn. Hefur Þingvallanefnd gert kröfu í þrotabúið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Gjaldið var ein og hálf milljón fyrir veitta þjónustu sem flestir vita að við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af