Steinunn Ólína skrifar: Áminning á sumardaginn fyrsta
EyjanFastir pennarFyrir 14 klukkutímum
Okkur er talin trú um að fortíðin móti okkur og satt er það að hún er hluti af okkar sögu. En að fletta stöðugt upp í þeirri sögubók er jafn tilgangslaust og að reyna að afstýra því sem orðið er. Fortíðin er dálítið eins og VHS spóla – ef þú reynir að spóla til baka Lesa meira