Hafa safnað 130 milljörðum til endurbyggingar Notre Dame
Pressan25.09.2021
Nú er komið að því að hægt sé að hefjast handa við endurbyggingu hinnar sögufrægu Notre Dame í París en kirkjan skemmdist mikið í eldi vorið 2019. Allt frá þeim tíma hafa fjárframlög streymt inn í endurreisnarsjóð kirkjunnar og eru nú 840 milljónir evra í honum en það svarar til um 130 milljarða íslenskra króna. Þetta sagði Jean-Louis Georgelin, sem Lesa meira