fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025

Endurálagning

Máttu ekki láta fyrirtækið lána fyrir fasteignakaupum dótturinnar

Máttu ekki láta fyrirtækið lána fyrir fasteignakaupum dótturinnar

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ríkisskattstjóra um að lánveitingar einkahlutafélags til eigenda þess, hjóna, skuli færðar þeim til tekna. Ráðstöfuðu hjónin lánveitingunum til fasteignakaupa dóttur sinnar og maka hennar. Voru þessar greiðslur fyrirtækisins í þágu dótturinnar ekki heimilar, samkvæmt lögum. Hjónin kærðu úrskurðinn til yfirskattanefndar í nóvember síðastliðnum en úrskurðurinn lá fyrir í ágúst. Varðar úrskurðurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af