Sjáðu Empwr peysur UN Women – Seldar til styrktar Róhingjakonum
Fókus15.08.2018
Empwr peysan er hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og í ár er hún pastelbleik á lit. Allur ágóði af sölu á peysunum rennur til neyðarathvarfs UN Women fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess. Empwr stendur fyrir þá valdeflingu og kraft sem Róhingjakonur hljóta í neyðarathvarfi UN Women í þessum erfiðu aðstæðum. Pipar\TBWA og Elísabet Lesa meira