Emmsjé Gauti umvafinn eldri konum
FókusEmmsjé Gauti sendi í gær frá sér lagið Mér líður vel af plötunni FIMM. Freyr Árnason leikstýrir myndbandinu við lagið, en það er obbosí ehf. sem framleiðir. Emmsjé Gauti er umvafinn eldri konum, ömmum, í myndbandinu og segir hann á Facebook-síðu sinni: „Ég vil þakka öllum þessum frábæru ömmum sem tóku þátt í þessu verkefni Lesa meira
Emmsjé Gauti gefur út Fimm
FókusNýjasta plata rapparans Emmsjé Gauta, Fimm, varð aðgengileg á Spotify á miðnætti. Platan, sem eins og nafnið gefur til kynna, er fimmta plata Emmsjé Gauta og inniheldur fjórtán lög. Hún er aðeins aðgengileg í gegnum streymiveitur og verður gefin út á vínyl í næsta mánuði. Streaming eftir miðnætti, vínyll kemur í næsta mánuði. CD er Lesa meira
Emmsjé Gauti sendir frá sér rosalegt myndband: „Það vilja allir vera eins og ég”
FréttirRapparinn Emmsjé Gauti sendi í dag frá sér nýtt lag og myndband við lagið Eins og ég. Myndbandið er afar glæsilegt og meðal annars tekið upp í Jarðböðunum við Mývatn þar sem Gauti hélt nýverið tónleika. Sjáðu myndbandið hér að neðan. Það er Baldvin Vernharðsson sem á heiðurinn af þessu glæsilega myndbandi sem tekið var Lesa meira
Tekjublað DV: Vagg og velta Emmsjé Gauta
FréttirEmmsjé Gauti 557.357 kr. á mánuði. Rapparinn Gauti Þeyr Magnússon er einn besti rappari landsins og þó víðar væri leitað. Reykjavík er hans, en ekki stjórnmálamanna. Emmsjé Gauti er alltaf hann sjálfur og snilld hans má sjá í rappi hans, sviðsframkomu og einnig í því að það er hægt að rappa mánaðarlaunin hans, jafnvel þó Lesa meira
Sema Erla gefur Shout out til Emmsjé Gauta: „Þegar vafasamt stjórnmálafólk eins og Sveinbjörg Birna vill nota tónlistina hans tekur hann það ekki í mál“
FréttirSveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir óháður borgarfulltrúi, var í viðtali við DV um helgina og þar kom meðal annars fram að hún hefði haft samband við rapparann Emmsjé Gauta um að fá að nota lag hans Reykjavík er okkar í kosningabaráttunni. Emmsjé Gauti sagði þvert nei og vill ekki tengjast framboðinu á neinn hátt frekar en öðrum Lesa meira