fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti umvafinn eldri konum

Emmsjé Gauti umvafinn eldri konum

Fókus
17.11.2018

Emmsjé Gauti sendi í gær frá sér lagið Mér líður vel af plötunni FIMM. Freyr Árnason leikstýrir myndbandinu við lagið, en það er obbosí ehf. sem framleiðir. Emmsjé Gauti er umvafinn eldri konum, ömmum, í myndbandinu og segir hann á Facebook-síðu sinni: „Ég vil þakka öllum þessum frábæru ömmum sem tóku þátt í þessu verkefni Lesa meira

Emmsjé Gauti gefur út Fimm

Emmsjé Gauti gefur út Fimm

Fókus
15.10.2018

Nýjasta plata rapparans Emmsjé Gauta, Fimm, varð aðgengileg á Spotify á miðnætti. Platan, sem eins og nafnið gefur til kynna, er fimmta plata Emmsjé Gauta og inniheldur fjórtán lög. Hún er aðeins aðgengileg í gegnum streymiveitur og verður gefin út á vínyl í næsta mánuði. Streaming eftir miðnætti, vínyll kemur í næsta mánuði. CD er Lesa meira

Emmsjé Gauti sendir frá sér rosalegt myndband: „Það vilja allir vera eins og ég”

Emmsjé Gauti sendir frá sér rosalegt myndband: „Það vilja allir vera eins og ég”

Fréttir
13.06.2018

Rapparinn Emmsjé Gauti sendi í dag frá sér nýtt lag og myndband við lagið Eins og ég. Myndbandið er afar glæsilegt og meðal annars tekið upp í Jarðböðunum við Mývatn þar sem Gauti hélt nýverið tónleika. Sjáðu myndbandið hér að neðan. Það er Baldvin Vernharðsson sem á heiðurinn af þessu glæsilega myndbandi sem tekið var Lesa meira

Sema Erla gefur Shout out til Emmsjé Gauta: „Þegar vafasamt stjórnmálafólk eins og Sveinbjörg Birna vill nota tónlistina hans tekur hann það ekki í mál“

Sema Erla gefur Shout out til Emmsjé Gauta: „Þegar vafasamt stjórnmálafólk eins og Sveinbjörg Birna vill nota tónlistina hans tekur hann það ekki í mál“

Fréttir
23.04.2018

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir óháður borgarfulltrúi, var í viðtali við DV um helgina og þar kom meðal annars fram að hún hefði haft samband við rapparann Emmsjé Gauta um að fá að nota lag hans Reykjavík er okkar í kosningabaráttunni. Emmsjé Gauti sagði þvert nei og vill ekki tengjast framboðinu á neinn hátt frekar en öðrum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af