Þing rofið og boðað til kosninga í Frakklandi
Fréttir09.06.2024
Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, greindi frá því fyrir stundu að hann hyggðist rjúfa þing í landinu og boða til kosninga. Ákvörðunin er viðbragð við yfirvofandi kosningasigri hægri flokka í Evrópukosningum þar í landi. Útgönguspár gera ráð fyrir að tveir hægri flokkar, annars vegar franska Þjóðfylkingin, sem Marine Le Pen leiðir, og hins vegar Reconquete, flokkur Eric Lesa meira