Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus26.04.2024
Leikkonan Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð „Emma“ heldur vill hún að fólk noti rétta nafn hennar: Emily. Í viðtali við Hollywood Reporter viðurkenndi leikkonan að hún vill frekar að fólk noti raunverulega nafn hennar heldur en sviðsnafn hennar. „Ég vil vera Emily,“ sagði hún. Hún útskýrði nánar af hverju hún ákvað að kalla Lesa meira