NASA segir þetta vera með því mesta sem sést hefur
Pressan04.12.2022
Upphaflega var ætlunin að EMIT-verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA myndi „bara“ kortleggja tilvist ákveðinna steinefna í ryki hér á jörðinni. EMIT-tækin eru í Alþjóðlegu geimstöðinni mæla eitt og annað á yfirborði jarðarinnar úr góðri fjarlægð. Í ljós hefur komið að þau nýtast til fleiri hluta en að mæla magn steinefna því þau geta fundið og sýnt metanlosun. Þetta kemur Lesa meira