fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Emilie Meng

Morðið á Emilie Meng – Þetta eru mistökin sem lögreglan gerði

Morðið á Emilie Meng – Þetta eru mistökin sem lögreglan gerði

Pressan
24.06.2023

Það var aðfaranótt 10. júlí 2016 sem Emilie Meng, 17 ára, sást síðast á lífi. Hún hafði verið úti að skemmta sér í Slagelse í Danmörku með vinkonum sínum. Þær tóku lest heim til Korsør og komu þangað um klukkan 4. Vinkonur hennar fóru með leigubíl en Emilie ætlaði að ganga heim. Eftir það sást Lesa meira

„Ég veit hver myrti Emilie Meng“

„Ég veit hver myrti Emilie Meng“

Pressan
15.10.2021

Sumarið 2019 sagði 44 ára karlmaður við lögregluna að hann vissi hver hafi myrt Emilie Meng sem var 17 ára þegar hún var myrt árið 2016.  Morðið á henni er meðal dularfyllstu morðmála síðari tíma í Danmörku. Maðurinn situr sjálfur í fangelsi en hann var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir tvo morð á Sjálandi. Þetta Lesa meira

Segir að kafbátsmorðinginn Peter Madsen hafi játað fleiri morð – Lögreglan gerði nýja uppgötvun tengda dularfyllsta morðmáli síðari ára

Segir að kafbátsmorðinginn Peter Madsen hafi játað fleiri morð – Lögreglan gerði nýja uppgötvun tengda dularfyllsta morðmáli síðari ára

Pressan
29.09.2021

Peter Madsen, afplánar nú lífstíðarfangelsi í Danmörku fyrir morðið á sænsku blaðakonunni  Kim Wall í ágúst 2017 en hana myrti hann um borð í kafbát sínum, Nautilius. Fyrrum samfangi hans í Herstedvester fangelsinu segir að Madsen hafi sagt honum að hann hafi fleiri morð á samviskunni en morðið á Kim Wall. Þetta kemur fram í heimildarmyndinni „Nogen ved noget om Emilie Meng“ (Einhver veit eitthvað um Emilie Meng) sem Kanal 5 frumsýnir í kvöld. Í myndinni Lesa meira

Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni

Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni

Pressan
28.08.2021

Þann 10. júlí 2016 hvarf hin 17 ára Emilie Meng þegar hún var á heimleið eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinkonum sínum. Hún kvaddi vinkonur sínar á lestarstöðinni í Korsør á Sjálandi í Danmörku um klukkan 4 að nóttu og ætlaði að ganga heim. Lík hennar fannst á aðfangadag þetta sama ár af manni sem var Lesa meira

Hver myrti Emilie Meng? Ein af stærri morðgátum síðari tíma

Hver myrti Emilie Meng? Ein af stærri morðgátum síðari tíma

Pressan
12.11.2020

Ráðgátan um Emilie Meng hófst aðfaranótt 10. júlí 2016 en um eina stærstu ráðgátu síðari tíma er að ræða í Danmörku. Emilie var þá á heimleið eftir næturskemmtun ásamt þremur vinkonum sínum. Hún fór úr járnbrautarlestinni á lestarstöðinni í Korsør og ákvað að ganga ein heim en klukkan var um fjögur. Fyrir utan lestarstöðina beið leigubíll og fóru vinkonur hennar með honum. Lesa meira

Þetta eru umtöluðustu óleystu morðmál síðari tíma í Danmörku – Post it miðar og konur á ýmsum aldri

Þetta eru umtöluðustu óleystu morðmál síðari tíma í Danmörku – Post it miðar og konur á ýmsum aldri

Pressan
01.03.2019

Á undanförnum árum hafa nokkur morðmál verið mikið til umfjöllunar í dönskum fjölmiðlum þar sem þau eru um margt óvenjuleg og eiga það sameiginlegt að vera óleyst. Lögreglan hefur lagt mikla vinnu í öll þessi mál en hefur samt sem áður ekki tekist að hafa uppi á morðingjunum.   Emilie Meng Morðið á Emilie Meng, Lesa meira

Var sannfærður um að nágranninn héldi Emilie Meng fanginni – Boraði göt í hús hans og hleraði

Var sannfærður um að nágranninn héldi Emilie Meng fanginni – Boraði göt í hús hans og hleraði

Pressan
08.01.2019

Hvarf hinnar 17 ára Emilie Meng og morðið á henni sumarið 2016 er enn óleyst og virðist dönsku lögreglunni ekki miða neitt áfram við rannsókn málsins. Eitt hliðarmál morðmálsins kemur fljótlega til kasta dómstóla. Málið snýr að manni, sem býr í Korsør, þar sem Emilie hvarf. Hann taldi að 69 ára nágranni hans hefði numið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af