fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Embætti landlæknis

Starfaði án starfsleyfis í aldarfjórðung en fær áheyrn að nýju

Starfaði án starfsleyfis í aldarfjórðung en fær áheyrn að nýju

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Heilbrigðisráðuneytið hefur lagt fyrir embætti landlæknis að taka umsókn konu um starfsleyfi sem þroskaþjálfi fyrir að nýju. Konan hafði starfað undir starfsheitinu þroskaþjálfi án starfsleyfis í hartnær aldarfjórðung en umsókn hennar um slíkt leyfi var synjað fyrr á þessu ári. Í úrskurðinum segir að konan hafi unnið að málefnum fatlaðs fólks og fólks með þroskaskerðingar Lesa meira

Embætti landlæknis miðlaði persónuupplýsingum starfsmanns Landspítalans í leyfisleysi

Embætti landlæknis miðlaði persónuupplýsingum starfsmanns Landspítalans í leyfisleysi

Fréttir
15.03.2024

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Kvartaði hann yfir því að embætti landlæknis hefði miðlað persónuupplýsingum hans til félagasamtaka, sem höfðu komið ábendingum á framfæri við embættið um meðferð sjúklinga á því sviði Landspítalans sem maðurinn starfaði á, einkum með því að upplýsa samtökin um að hann væri Lesa meira

Kona endaði þrisvar sinnum á spítala eftir óhóflegar lyfjaávísanir læknis

Kona endaði þrisvar sinnum á spítala eftir óhóflegar lyfjaávísanir læknis

Fréttir
30.01.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli læknis sem vildi fá áminningu hnekkt sem hann hafði hlotið frá embætti landlæknis fyrir að ávísa óhóflegu magni lyfja við ADHD til konu, með þeim afleiðingum að hún þurfti að leggjast inn á sjúkrahús í þrjú skipti.  Læknirinn var einnig sagður hafa ávísað óhóflega miklu magni slíkra lyfja Lesa meira

Sjúkraskrármálið – Segir embætti landlæknis hafa krafist þess að konan sem sendi inn kvörtun rannsakaði málið sjálf

Sjúkraskrármálið – Segir embætti landlæknis hafa krafist þess að konan sem sendi inn kvörtun rannsakaði málið sjálf

Fréttir
26.07.2023

Kröfur embættis landlæknis um upplýsingagjöf frá konu sem kærði meintar ólöglegar uppflettingar í sjúkraskrá sinni til embættisins eru svo miklar að þær jafngilda því að hún rannsaki málið sjálf. Þetta er mat Sveins Andra Sveinssonar, lögmanns konunnar. DV greindi frá því síðastliðinn sunnudag að Landspítalinn og embætti landlæknis hefðu verið kærð til Persónuverndar fyrir ófullnægjandi Lesa meira

Læknirinn í eldhúsinu og fimm aðrir læknar kærðir til Persónuverndar vegna meintra ólöglegra uppflettinga í sjúkraskrá konu

Læknirinn í eldhúsinu og fimm aðrir læknar kærðir til Persónuverndar vegna meintra ólöglegra uppflettinga í sjúkraskrá konu

Fréttir
23.07.2023

Kona á fertugsaldri, sem er læknir, hefur sent inn kvörtun til Persónuverndar sem varðar Landspítalann, Embætti landlæknis og sex lækna. Sakar hún Landspítalann og Landlækni um ófullnægjandi umsjón og eftirlit með viðkvæmum persónuupplýsingum. Ennfremur sakar konan sex kollega sína um tilhæfulausar uppflettingar í sjúkraskrá sinni, en konan segir viðkomandi lækna ekkert hafa haft að gera Lesa meira

Embætti landlæknis með þarflausar uppflettingar í lyfjagátt til skoðunar – Málið litið alvarlegum augum 

Embætti landlæknis með þarflausar uppflettingar í lyfjagátt til skoðunar – Málið litið alvarlegum augum 

Fréttir
19.05.2023

Embætti landlæknis er enn með til skoðunar hversu margar þarflausar uppflettingar voru í lyfjaávísanagátt, um hversu marga starfsmenn umræddra lyfjaverslana er að ræða og hversu mörgum einstaklingum var flett upp. Embættinu hafa borist tvö erindi vegna gruns um þarflausar uppflettingar í lyfjaávísanagátt, og varðar annað atvikið varðar Lyfju en hitt annað apótek. Kemur þetta fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af