Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar
EyjanFyrir 10 klukkutímum
Dagur B. Eggertsson getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar þótt honum hafi ekki verið úthlutað tilteknum embættum. Dagur hefur mikla reynslu úr borgarstjórn en er nýliði í landsmálunum eins og margir aðrir í þingflokknum. Aðrir hafa líka gríðarlega reynslu sem ekki má vanmeta. Oddvitar flokksins njóta forgangs í ráðherraembætti og nefndarformennsku og ekki gengur að allir Lesa meira