Eftir 40 ára bið afhendir Vatíkanið sönnunargögn
Pressan22.06.2023
Fyrr í dag tilkynnti Vatíkanið að það myndi afhenda sönnunargögn sem varða hvarf 15 ára stúlku, Emanuela Orlandi, árið 1983, en í dag eru nákvæmlega 40 ár frá hvarfinu. Hún bjó þá ásamt foreldrum sínum og systkinum innan veggja Vatíkansins en faðir hennar var starfsmaður þar. Emanuela hafði haldið út fyrir Vatíkanið, þann 22. júní Lesa meira
Emanuela hvarf fyrir 36 árum – Dularfull vísbending: „Sjáðu hvert engillinn bendir“
Pressan07.03.2019
Árið 1983 hvarf Emanuela Orlandi á götum Rómarborgar og hefur ekkert spurst til hennar síðan. Hvarf hennar hefur verið uppspretta ótal samsæriskenningar allar götur síðan hún hvarf. Því hefur meðal annars verið haldið fram að mafían hafi verið viðriðin málið, að henni hafi verið rænt og að leynilegur kynlífshringur hafi numið hana á brott. En Lesa meira