Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli
FréttirNokkra athygli hefur vakið framganga starfsmanna Morgunblaðsins. Andrésar Magnússonar og Stefán Einars Stefánssonar, á bjórkvöldi hlaðvarpsins Þjóðmála sem öllum er aðgengilegt. Fóru þeir ekki í grafgötur með hversu lítið þeim þykir til Flokks Fólksins og ráðherra hans koma en Stefán Einar er virkur þátttakandi í starfi Sjálfstæðisflokksins. Hæddust þeir einkum að Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem Lesa meira
Eltihrellir á Suðurlandi: Íhugaði að sprengja bifreið konunnar – Hefur þurft að flytja sex sinnum á ellefu mánuðum
FréttirLandsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að karlmaður, sem grunaður er um gróft umsáturseinelti í garð konu, sæti nálgunarbanni næstu sex mánuðina. Úrskurður Landsréttar féll um miðjan þennan mánuð og vakti RÚV athygli á honum fyrr í dag. Í úrskurðum Landsréttar og héraðsdóms er málið reifað nokkuð ítarlega og kemur meðal annars fram Lesa meira
Ástsjúk kona sendi manni 159.000 skilaboð eftir eina stefnumót þeirra
PressanÁ aðeins tíu mánuðum tókst Jacquelin Ades, sem býr í Arizona í Bandaríkjunum, að senda 159.000 skilaboð til karlmanns sem hún hafði farið á eitt stefnumót með. Í mörgum þessara skilaboða hafði hún í hótunum við manninn. Meðal annars sagðist hún ætla að búa til sushi úr lifur hans og borða með matarprjónum gerðum úr Lesa meira