Fyrstu myndir af eldgosinu úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar
Fréttir22.08.2024
Fyrstu myndir af eldgosinu úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar. Gossprungan virðist stækka meira til norðurs en suðurs. Lengd gossprungunnar er áætluð núna um 1.4 km. Eldgosið sést vel frá höfuðborgarsvæðinu.