fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Elon Musk

Fyrst rak Musk helming starfsfólks Twitter – Síðan reyndi hann að sannfæra fólk um að halda áfram – Nú er hann búinn að læsa það úti

Fyrst rak Musk helming starfsfólks Twitter – Síðan reyndi hann að sannfæra fólk um að halda áfram – Nú er hann búinn að læsa það úti

Pressan
18.11.2022

Fljótlega eftir að Elon Musk keypti Twitter rak hann um helming starfsfólks samfélagsmiðilsins vinsæla og boðaði ýmsar breytingar. En starfsfólkið, sem ekki var sagt upp, er ekki sátt og í gær sögðu mörg hundruð þeirra upp störfum að sögn The New York Times. Musk er sagður hafa fundað að undanförnu með mörgu starfsfólki að undanförnu, starfsfólki sem hann telur „mjög mikilvægt“. Hefur nánasta Lesa meira

Trump fagnar – „Ég sný aftur á mánudaginn“

Trump fagnar – „Ég sný aftur á mánudaginn“

Eyjan
28.10.2022

Það vekur gleði hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, að Elon Musk er búinn að kaupa samfélagsmiðilinn Twitter. Í tilkynningu frá Trump óskar hann Musk til hamingju með kaupin og segist reikna með að snúa aftur á Twitter eftir helgi. „Ég óska Elon Musk til hamingju með kaup hans á Twitter. Margir telja að þetta sé nauðsynleg breyting því fyrri stjórnendur höfðu áhyggjur af „woke“ dagskránni. Ég Lesa meira

Musk búinn að kaupa Twitter – Rak alla æðstu yfirmenn fyrirtækisins

Musk búinn að kaupa Twitter – Rak alla æðstu yfirmenn fyrirtækisins

Pressan
28.10.2022

Elon Musk er nú orðinn eigandi samfélagsmiðilsins Twitter eftir margra mánaða deilur á milli hans og fyrirtækisins varðandi kaup hans á því. Fyrsta verk Musk, eftir að hann keypti meirihluta hlutabréfa í fyrirtækinu, var að reka alla æðstu yfirmenn þess. Musk greiðir 44 milljarða dollara fyrir hlutabréfin í fyrirtækinu. Hann hafði staðið í mánaðarlöngum deilum við stjórnendur þess Lesa meira

Segja Elon Musk hafa eignast tvíbura á síðasta ári með náinni samstarfskonu

Segja Elon Musk hafa eignast tvíbura á síðasta ári með náinni samstarfskonu

Fókus
07.07.2022

Elon Musk, ríkasta maður heims, er sagður hafa eignast tvíbura á síðasta ári með háttsettri samstarfskonu í einu af fyrirtækjum auðkýfingsins. Þetta kemur fram í umfjöllun Business Insider. Í umfjöllun miðilsins kemur fram að barnsmóðir Musk heiti  Shivon Zilis og er háttsettur stjórnandi í fyrirtækinu Neurolink en markmið þess er að koma fyrir tölvuflögu í Lesa meira

Tesla mun aftur taka við bitcoin þegar hreinni orka verður notuð við vinnslu þess

Tesla mun aftur taka við bitcoin þegar hreinni orka verður notuð við vinnslu þess

Pressan
17.06.2021

Í maí tilkynnti Elon Musk, forstjóri Tesla, að fyrirtækið myndi ekki lengur taka við rafmyntinni bitcoin vegna þess hversu orkufrekt það er að grafa eftir myntinni og hversu mikil óumhverfisvæn orka er notuð við gröftinn. Um síðustu helgi tilkynnti hann að Tesla muni aftur byrja að taka við bitcoin þegar hlutfall umhverfisvænnar orku, sem er notuð við gröftinn, Lesa meira

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Pressan
09.05.2021

Elon Musk, stofnandi og eigandi SpaceX, á sér þann draum að menn fari til Mars innan ekki svo langs tíma. í viðtali við Peter Diamandis nýlega játaði hann að væntanlega muni ekki allir geimfararnir snúa aftur lifandi til jarðarinnar. „Fullt af fólki mun væntanlega deyja,“ sagði hann. „Þetta er óþægilegt. Þetta er löng ferð, þú kemur kannski aftur lifandi. Lesa meira

Elon Musk er nú jafn ríkur og Bill Gates

Elon Musk er nú jafn ríkur og Bill Gates

Pressan
26.11.2020

Elon Musk heldur áfram að klífa upp listann yfir ríkasta fólk og er nú næst ríkasti maður heims ásamt Bill Gates. Þeir félagar verða því að deila sætinu sín á milli um sinn. Auður Musk er nú metinn á 128 milljarða dollara samkvæmt úttekt Bloomberg Billionaires index sem fylgist með og skráir auð 500 ríkustu jarðarbúanna. Musk var meira að segja aðeins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af