fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Ellý ármannsdóttir

Hvetur Sveindísi Jane til að biðja um meiri pening – „Hún á að biðja um miklu meira“

Hvetur Sveindísi Jane til að biðja um meiri pening – „Hún á að biðja um miklu meira“

Fókus
01.01.2025

Spákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári.  Við spurðum út í knattspyrnuhetjuna Sveindísi Jane Jónsdóttur og stórt verkefni sem hún mun takast á við á næsta ári. Horfðu á Lesa meira

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Fókus
01.01.2025

Spákonunni Ellý Ármannsdóttur var frekar brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision. Ellý er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Til að mynda fyrrverandi forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Lesa meira

Ellý um hvernig næsta ár verður hjá Þórði Snæ – „Honum á eftir að ganga vel“

Ellý um hvernig næsta ár verður hjá Þórði Snæ – „Honum á eftir að ganga vel“

Fókus
30.12.2024

Bjartir tímar eru fram undan hjá Þórði Snæ Júlíussyni, fjölmiðlamanni og fyrrverandi frambjóðandi Samfylkingarinnar, eða svo segir spákonan Ellý Ármannsdóttir. Ellý spáir fyrir honum í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér eða hlusta á Spotify. Þórður var kjörinn á þing en hefur sagt að hann Lesa meira

Ellý Ármanns um skömmina – „Ég hugsaði bara, nei, nú sér hann hvað ég er mikill lúser.“

Ellý Ármanns um skömmina – „Ég hugsaði bara, nei, nú sér hann hvað ég er mikill lúser.“

Fókus
19.02.2021

Ellý Ármannsdóttir listakona og tilvonandi eiginmaður hennar Hlynur Jakobsson tónlistarmaður voru í forsíðuviðtali DV  12.02.2020. Hér birtist brot úr því viðtali. Sambandið þróaðist hratt, Hlynur rétti Ellý lykla af íbúðinni eftir 10 daga og hugmynd um bónorð gerði vart við sig snemma. „Mig langaði að biðja hana að giftast mér eftir sex mánuði,“ segir Hlynur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af