fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Elliði Vignisson

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Eyjan
25.07.2019

Elliði Vignisson, bæjarstjóri  Ölfuss, hyggst ekki gefa kost á sér í formannskjör á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á næsta ári. Hann ber fullt traust til Bjarna Benediktssonar, þrátt fyrir að vera á öndverðum meiði í orkupakkamálinu. Elliði staðfesti þetta við Eyjuna í dag. Elliði hefur lýst andstöðu sinni við innleiðingu þriðja orkupakkans í skrifum sínum undanfarið og Lesa meira

Elliði Vignisson í yfirheyrslu – „Það er orðið helvíti þröngt í draugheimum ef hinir látnu halda áfram að hrúgast þar upp“

Elliði Vignisson í yfirheyrslu – „Það er orðið helvíti þröngt í draugheimum ef hinir látnu halda áfram að hrúgast þar upp“

Eyjan
24.05.2019

Elliði Vignisson tók við bæjarstjórataumunum í Ölfusi í lok júlí 2018, en þar áður starfaði hann sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í 12 ár, en Elliði hefur 20 ára reynslu af sveitarstjórnarstörfum. Elliði er sálfræðingur og með grunn- og framhaldsskólakennaramenntun. DV tók Elliða í yfirheyrslu og hann svaraði um hæl á léttan og skemmtilegan hátt eins Lesa meira

Elliði Vignisson ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss

Elliði Vignisson ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss

Eyjan
26.07.2018

Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum hefur verið ráðinn sem bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Elliði er 49 ára gamall og hefur undanfarin tólf ár starfað sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Auk þess sat Elliði í bæjarstjórn Vestmannaeyja og ýmsum nefndum og ráðum hjá Vestmannaeyjabæ frá árinu 2003. Áður starfaði Elliði meðal annars við kennslu og sálfræðistörf auk þess Lesa meira

Tekjublað DV: Fallni bæjarstjórinn

Tekjublað DV: Fallni bæjarstjórinn

Fréttir
01.06.2018

Elliði Vignisson 1.594.909 kr. á mánuði. Stærstu tíðindi sveitarstjórnarkosninganna voru þau að meirihlutinn í Vestmannaeyjum féll en mjótt var á munum. Aðeins munaði fimm atkvæðum en til þess að velta Sjálfstæðisflokknum úr sessi þurfti klofningsframboð úr flokknum, auk þess sem talið að afskiptalaus þingmaður flokksins hafi bruggað félögum sínum launráð. Pólitísk gæfa er fallvölt því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af