fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Elli Grill

Skiptir máli hver þú ert og hvað þú ert að gera

Skiptir máli hver þú ert og hvað þú ert að gera

Fókus
25.01.2019

Rappararnir og tónlistarmennirnir Elvar Heimisson og Joseph Muscat, betur þekktir sem Elli Grill og SEINT, koma fram á tónlistarhátíðinni S.A.D Festival sem fram fer þann 1. febrúar næstkomandi. S.A.D. Festival stendur fyrir „hátíð skammdegisþunglyndis“ en allir listamenn sem koma fram á hátíðinni eiga það sameiginlegt að fást við sorg eða þunglyndi í tónlist sinni. DV settist niður í kaffi með Ella Lesa meira

DV tónlist kl.13.00: Elli Grill og SEINT

DV tónlist kl.13.00: Elli Grill og SEINT

Fókus
25.01.2019

Það verður heldur betur hiti í DV tónlist kl. 13.00 en þá heimsækja rappararnir og tónlistarmennirnir Elvar Heimisson og Joseph Muscat, betur þekktir sem Elli Grill og SEINT, þáttinn. Elli Grill og SEINT, koma fram á tónlistarhátíðinni S.A.D festival, en hátíðin stendur fyrir „hátíð skammdegisþunglyndis,“ en allir listamenn sem koma fram á hátíðinni eiga það Lesa meira

Slettist upp á vinskapinn

Slettist upp á vinskapinn

Fókus
13.08.2018

Slest hefur upp á vinskap indversku söngkonunnar Leoncie og rapparans Ella grill, forsprakka hljómsveitarinnar Shades of Reykjavik. Þau fluttu saman lagið „Enginn þríkantur hér“ árið 2015. Leoncie er ósátt við að Elli og Shades of Reykjavík hafi eignað sér lagið og dreift því á Youtube og víðar, hún og eiginmaður hennar eigi höfundarréttinn að laginu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af