Dómur styttur um tvö ár yfir svikakvendinu
FókusDómur Elizabeth Holmes, stofnanda nýsköpunarfyrirtækisins Theranos, hefur verið styttur um tvö ár. Holmes var sakfelld í janúar árið 2022 til 11 ára og þriggja mánaða fangelsisvistar, í fjórum ákæruliðum af tólf, fyrir að hafa sagt fjárfestum Theranos ósatt um byltingarkennda blóðskimunartækni fyrirtækisins sem átti að geta greint margvíslega sjúkdóma með fáeinum blóðdropum. Holmes sem er Lesa meira
Elizabeth Holmes hefur afplánun
FókusElizabeth Holmes, stofnandi og eigandi Theranos, hefur afplánun í dag. Í nóvember í fyrra var Holmes dæmd til 11 ára fangelsisvistar fyrir fjársvik eftir að hafa ranglega haldið því fram að tækni sem fyrirtæki hennar hannaði gæti keyrt læknispróf einstaklings með aðeins einum blóðdropa. Hundruðir slíkra prófa voru keyrð í gegnum fyrirtækið. Var Holmes sakfelld Lesa meira
Elizabeth Holmes eyðir síðustu dögunum með syni og nýfæddri dóttur – 11 ára fangelsisvist hefst á morgun
FókusElizabeth Holmes, stofnandi og eigandi Theranos, eyðir síðustu dögum frelsisins með börnunum sínum tveimur og eiginmanni. Á morgun hefur hún ellefu ára afplánun í fangelsi. Hún var dæmd fyrir svik eftir að hafa ranglega haldið því fram að tækni, sem fyrirtæki hennar Theranos hannaði, gæti keyrt læknispróf einstaklings með einum blóðdropa. Sjá einnig: Ris og Lesa meira
Elizabeth Holmes fæðir annað barn sitt – Biðst undan fangelsisvist
FókusElizabeth Holmes, stofnandi og eigandi Theranos, fæddi nýverið annað barn sitt og hefur óskað eftir að dómari sleppi henni við fangelsisvist meðan máli hennar er áfrýjað. Holmes var dæmd til 11 ára fangelsisvistar fyrir svik eftir að hafa ranglega haldið því fram að tækni sem fyrirtæki hennar hannaði gæti keyrt læknispróf einstaklings með aðeins einum Lesa meira
Ris og fall Elizabeth Holmes – Kennslubók í algjörri siðblindu
FókusElizabeth Holmes fæddist árið 1984, og aðeins mánuði síðar leit fyrsta Macintosh tölvan augum – spennandi tímar. Og sé til seinni tima litið, einkar kaldhæðnislegt. Foreldrar hennar dáðu hana og töldu hana hæfileikaríkari, greindari og merkilegri en önnur börn. Bæði voru þau í góðum stöðum hjá hinu opinbera, móðir hennar hjá bandaríska þinginu og faðir Lesa meira