fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024

Eliza Reid

Bókin á náttborði Elizu

Bókin á náttborði Elizu

20.04.2018

„Ég les núna „This Child Will be Great“, sjálfsævisögu Ellen Johnson Sirleaf. Hún var forseti Líberíu þar til fyrir skemmstu, fyrsta konan sem náði kjöri í það embætti í Afríkuríki og handhafi friðarverðlauna Nóbels árið 2011. Mér finnst bækur um stjórnmál skemmtilegar, ekki síst um konur á þeim vettvangi. Saga Johnson Sirleaf er stórmerkileg, saga Lesa meira

Metsöluhöfundurinn Iain Reid, yngri bróðir frú Elizu Reid heldur útgáfuhóf í Reykjavík

Metsöluhöfundurinn Iain Reid, yngri bróðir frú Elizu Reid heldur útgáfuhóf í Reykjavík

13.04.2018

Nýlega kom fyrsta skáldsaga kanadíska rithöfundarins Iain Reid út hjá Veröld í þýðingu Árna Óskarssonar. Reid, sem búsettur er í Kanada, er yngri bróðir frú Elizu Reid forsetafrúar okkar. Reid hefur áður gefið út æviminningar sínar í tveimur bókum: A Year in the Life of an Over-Educated, Underemployed, Twentysomething Who Moves Back Home (árið 2010) Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af