fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

Eliza Reid

Sigmundur Ernir skrifar: Alþýðlegi forsetinn kveður embættið

Sigmundur Ernir skrifar: Alþýðlegi forsetinn kveður embættið

EyjanFastir pennar
03.08.2024

Það er eftirsjá að Guðna Th. Jóhannessyni á forsetastóli, og þá ekki síður eiginkonu hans, Elizu Reid, sem staðið hefur vaktina með manni sínum á aðdáunarverðan máta. Forsetamyndin af þeim hjónum hefur verið mild og án tildurs, trúverðug og heiðarleg. Og þannig mun hún lifa í huga þjóðarinnar um ókomin ár. Veldur hver á heldur, Lesa meira

Þakka Guðna og Elizu á síðasta degi hans sem forseti – „Einstakur forseti, hlýr mannvinur sem kunni að nýta embættið til góðra hluta“

Þakka Guðna og Elizu á síðasta degi hans sem forseti – „Einstakur forseti, hlýr mannvinur sem kunni að nýta embættið til góðra hluta“

Fréttir
31.07.2024

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fær hlýjar kveðjur í dag á samfélagsmiðlum á síðasta degi hans í embætti. Margir Íslendingar munu vafalaust sakna Guðna sem óhætt er að segja að hafi verið alþýðlegasti forsetinn sem setið hefur frá lýðveldisstofnun og hinnar kanadísku eiginkonu hans Elizu Reid, sem heillað hefur þjóðina upp úr skónum. Kom það mörgum á óvart Lesa meira

Eliza deilir yndislegri sögu: Lærði ensku út af Backstreet Boys og fékk að upplifa drauminn í Höllinni

Eliza deilir yndislegri sögu: Lærði ensku út af Backstreet Boys og fékk að upplifa drauminn í Höllinni

Fréttir
29.04.2023

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, var ein af þeim fjölmörgu sem skellti sér á tónleika Backstreet Boys sem fóru fram í Laugardalshöll í gær, föstudaginn 28. apríl. Eliza greindi frá afar fallegri sögu á Facebook-síðu sinni eftir tónleikana en það er saga sýrlenska-kanadíska rithöfundarins Danny Ramadan. Danny er fæddur í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, en hann heillaðist Lesa meira

Eliza og Guðni héldu upp á þakkargjörðarhátíð í gær – Uppskrift af eftirréttinum

Eliza og Guðni héldu upp á þakkargjörðarhátíð í gær – Uppskrift af eftirréttinum

Matur
12.10.2020

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hélt í gær upp á kanadíska þakkargjörðarhátíð ásamt fjölskyldu sinni. Eliza greindi frá þessu á samfélagsmiðlum og deildi þar einnig myndum af kræsingunum sem voru á boðstólunum en Elíza er mikill listakokkur. Í athugasemdum undir færslunni er Eliza spurð hvort einnig sé haldið upp á þakkargjörðarhátíð í Kanada. „Já en á Lesa meira

Álfheiður sakar forsetahjónin um dómgreindarleysi: „Er þetta ekki óeðlilegt? Hagsmunaárekstur?“

Álfheiður sakar forsetahjónin um dómgreindarleysi: „Er þetta ekki óeðlilegt? Hagsmunaárekstur?“

Eyjan
30.10.2019

Ráðning Elizu Reid til Íslandsstofu hefur vakið nokkra athygli, en hún verður talsmaður Íslandsstofu á völdum viðburðum erlendis á næstu árum. Um launað starf er að ræða. Varaþingmaður Pírata, Álfheiður Eymarsdóttir, segir í færslu á samfélagsmiðlum að um dómgreindarleysi forsetahjónanna sé að ræða og deilir frétt DV um málið: „Er þetta ekki óeðlilegt? Hagsmunaárekstur? Er Lesa meira

Eliza og Guðni á leið til Japans – Verða viðstödd krýningarhátíð Japanskeisara

Eliza og Guðni á leið til Japans – Verða viðstödd krýningarhátíð Japanskeisara

Eyjan
17.10.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda til Japans í næstu viku og verða viðstödd krýningarhátíð Naruhito Japanskeisara þriðjudaginn 22. október. Forsetahjón munu taka þátt í opinberum viðburðum í tengslum við krýningarhátíðina ásamt fjölmörgum öðrum þjóðarleiðtogum hvaðanæva að úr veröldinni. Þau sitja m.a. hátíðarkvöldverð í keisarahöllinni að kvöldi 22. október og kvöldverð Lesa meira

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Eyjan
16.05.2019

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reid halda í dag til Winnipeg í Manitoba til að taka þar þátt í aldarafmæli Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi, Icelandic National League. Forseti mun flytja hátíðarræðu í tilefni afmælisins og eiga fundi með Janice Filmon, fylkisstjóra Manitoba, Brian Pallister, forsætisráðherra Manitoba, Brian Bowman, borgarstjóra Winnipeg, og forystumönnum Lesa meira

Eliza sýnir forsetann í nýju ljósi: Guðni grimmur á Grímunni í gærkvöldi – Kann ekki að gera GIF

Eliza sýnir forsetann í nýju ljósi: Guðni grimmur á Grímunni í gærkvöldi – Kann ekki að gera GIF

Fókus
06.06.2018

Eliza Reid forsetafrú birtir á Facebook heldur óvenjulega mynd af sér og Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, þar sem þau voru stödd á afhendingu Grímu verðlaunanna í gær. Guðni hefur hingað til slegið í gegn fyrir alþýðlega framkomu og jákvæðni, en myndin sem Eliza birtir sýnir hann í nýju ljósi. Á myndinni er Guðni heldur Lesa meira

Heilræði Elizu Reid: „Það hefur hjálpað mér mikið að trúa því að ég væri fær“

Heilræði Elizu Reid: „Það hefur hjálpað mér mikið að trúa því að ég væri fær“

Fókus
25.04.2018

Eliza Reid, forsetafrú ávarpaði fermingarbörn við borgaralega fermingu hjá Siðmennt sunnudaginn 22. apríl 2018. Í ræðunni segir hún frá eigin reynslu um hvernig hún átti erfitt með að aðlagast í nýjum skóla sem barn og miðlar hollum heilráðum til fermingarbarnanna, heilráðum sem við getum öll tamið okkur. Komið þið sæl, öll, og til hamingju með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af