fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

elíta

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Í byrjun vikunnar héldum við upp á áttatíu ára afmæli forsetaembættisins. Gagnrýni á störf þeirra stofnana lýðveldisins, sem forsetinn er hluti af, er mikilvægur þáttur lýðræðisins. En afmælið og nýafstaðin barátta um Bessastaði er líka tilefni til að hugleiða hvaða áhrif kerfisbundin öfugmæli geta til lengri tíma haft á stofnanir lýðræðisskipulagsins. Elítuorðræðan „Ég heiti Ragnar Lesa meira

Handtekin með 14 gullstangir á flugvellinum – Tengist æðstu ráðamönnum

Handtekin með 14 gullstangir á flugvellinum – Tengist æðstu ráðamönnum

Pressan
03.11.2020

Í síðustu viku var Henriette Rushwaya, framkvæmdastjóri samtaka lítilla námufyrirtækja í Simbabve, handtekin á flugvelli þar í landi eftir að 14 gullstangir fundust í farangri hennar. Hún var á leið til Dubai. Hún er skyld Emmerson Mnangagwa, forseta landsins, og teygir málið sig því allt frá arðbærum gullnámurekstri upp í efstu lög hinnar pólitísku elítu landsins. Samkvæmt frétt Zim Morning Post fundust gullstangirnar í handfarangri Rushwaya. Þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af