Barbados vill verða lýðveldi og losa sig við Elísabetu II sem þjóðhöfðingja
Pressan19.09.2020
Stjórnvöld á eyjunni Barbados, sem er í Karíbahafi, segja að nú sé kominn tími til að segja skilið við nýlendufortíðina og að landið verði lýðveldi. Stefnt er að því að ljúka ferlinu í breytingu yfir í lýðveldi fyrir 55 ára afmæli sjálfstæðis frá Bretum en því verður fagnað í nóvember 2021. Um leið og landið Lesa meira