fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Elísabet Margeirsdóttir

Elísabet vann einstakt afrek fyrst Íslendinga – Hljóp 10 maraþon á 4 dögum

Elísabet vann einstakt afrek fyrst Íslendinga – Hljóp 10 maraþon á 4 dögum

Fókus
05.11.2018

Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, vann einstakt afrek þegar hún lauk við 400 km hlaup í Gobi eyðimörkinni í Kína í september. Hún vann í kvennaflokki og var langfyrst þar og í sjöunda sæti í heild. Ultra Gobi er 10 maraþona hlaup yfir eyðimörkina í Gobí í Kína, úr 10 stiga frosti í fjöllum í Lesa meira

Elísabet komin í mark á 96 klst. – Sjöunda sætið og langfyrst kvenna

Elísabet komin í mark á 96 klst. – Sjöunda sætið og langfyrst kvenna

Fókus
01.10.2018

Elísabet Margeirsdóttir, ofurhlaupari og næringarfræðingur, hefur lokið 409 km hlaupi í Góbíeyðimörkinni í Kína. Hún var langfyrst kvenna, en í 7. sæti í heild. Keppendur þurftu að ljúka hlaupinu á 150 klst., eða sex dögum, en Elísabet setti sér markmið að klára hlaupið á fjórum dögum og hefur hún því hlaupið rúmlega 100 kílómetra að Lesa meira

Elísabet búin með 270 km í Góbí-eyðimörkinni – „Maður áttar sig á að það eru engin takmörk“

Elísabet búin með 270 km í Góbí-eyðimörkinni – „Maður áttar sig á að það eru engin takmörk“

Fókus
30.09.2018

Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, þreytir nú eitt erfiðasta hlaup sem Íslendingur hefur reynt við. En hún er þegar þetta er skrifað búin með 270 km af 400 km hlaupi í Góbí-eyðimörkinni í Kína. Hlaupinu þarf hún að ljúka á innan við 150 klukkustundum, rúmlega sex sólarhringum. Elísabet getur hins vegar klárað hlaupið á fjórum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af