fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Elísabet Kristín Jökulsdóttir

Páll Óskar kláraði jólagjafainnkaupin í Melabúðinni – „Fokk nú vitið þið hvað þið fáið í jólagjöf“

Páll Óskar kláraði jólagjafainnkaupin í Melabúðinni – „Fokk nú vitið þið hvað þið fáið í jólagjöf“

Fókus
18.12.2018

Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson þurfti ekki að leita langt yfir skammt við jólagjafainnkaupin. Í Melabúðinni fyrr í dag festi hann kaup á 10 eintökum af nýrri ljóðabók Elísabetar Kristinar Jökulsdóttur, Lítil sál sem aldrei komst til jarðar „Fokk, nú vitið þið öll hvað þið fáið í jólagjöf,“ skrifar Páll Óskar með myndinni af þeim félögum, Lesa meira

Elísabet um fósturmissi: „Þú getur ekki tekið sorgina frá neinum“

Elísabet um fósturmissi: „Þú getur ekki tekið sorgina frá neinum“

Fókus
14.12.2018

„Það er mikilvægt að festa sig ekki í gömlu hlutverki. Gamla hlutverkið manns virkar ekki alltaf við nýjar aðstæður. Maður þarf að bíða, sjá, vona og byrja eða jafnvel sleppa tökunum. Þetta er eitt af því sem ég lærði eftir þessa merkilegu reynslu.” Svo mælir Elísabet Kristín Jökulsdóttir, skáld og rithöfundur, en hún gerir upp Lesa meira

Elísabet Kristín Jökulsdóttir: Heldur málþing í tilefni stórafmælis

Elísabet Kristín Jökulsdóttir: Heldur málþing í tilefni stórafmælis

20.04.2018

Rithöfundurinn Elísabet Kristín Jökulsdóttir, sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands í fyrra, fagnaði stórafmæli sínu 16. apríl síðastliðinn. Elísabet, sem varð sextug, heldur málþing í tilefni afmælisins og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá, sem hæfa ætti öllum. Málþingið fer fram á sunnudag í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 og stendur frá kl. 15–17. Soffía Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af