fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Elísabet II

Segir drottninguna borða lítið um hátíðirnar og elski að vaska upp

Segir drottninguna borða lítið um hátíðirnar og elski að vaska upp

Pressan
02.12.2020

Paul Burrell, fyrrum yfirþjónn Elísabetar II Bretadrottningar, segir að drottningin búi yfir „miklum sjálfsaga“ og ekki síst þegar kemur að mat. Hún eldi ekki jólamatinn sjálf en elski að vaska upp að máltíðum loknum. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að Burrell hafi verið yfirþjónn drottningarinnar og síðan Díönu prinsessu í 10 ár. Hann segir að drottningin búi yfir „miklum sjálfsaga“ Lesa meira

Konunglega hneykslið sem var falið 35 km frá höllinni

Konunglega hneykslið sem var falið 35 km frá höllinni

Pressan
01.12.2020

T-laga, 15 sm hár plastkross var það sem prýddi gröf hennar þegar hún var lögð til hinstu hvílu á köldum janúardegi 1986. Efst á krossinum stóð „M 11125“, fyrir neðan Bowes-Lyon. En eftir því sem sagan segir þá var Nerissa Bowes-Lyon úrskurðuð látin 46 árum áður. Hún þótti skammarblettur á bresku konungsfjölskyldunni og því þótti Lesa meira

Drama í konungsfjölskyldunni – „Brjáluð af reiði er væg lýsing á hversu reið fjölskyldan varð“

Drama í konungsfjölskyldunni – „Brjáluð af reiði er væg lýsing á hversu reið fjölskyldan varð“

Pressan
06.10.2020

Allt frá því að Harry Bretaprins og eiginkona hans, Meghan, tilkynntu að þau ætluðu að segja skilið við bresku konungsfjölskylduna hafa Harry og Vilhjálmur, bróðir hans og krónprins, eiginlega ekki talast við. Þetta kemur fram í nýrri bók, Battle of Brothers, þar sem höfundurinn, Robert Lacey, segir að Vilhjálmur hafi reiðst Harry mjög fyrir hvernig hjónin stóðu að hinu svokallaða Megxit. Lesa meira

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið Elísabetu II dýr

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið Elísabetu II dýr

Pressan
27.09.2020

Fyrirtækið The Crown Estate, sem sér um rekstur fasteigna bresku konungshirðarinnar, hefur farið illa út úr heimsfaraldri kórónuveirunnar. Fyrirtækið verður nú að færa verðmæti niður um sem svarar til tugi milljarða íslenskra króna. Samkvæmt frétt The Guardian verður fyrirtækið að færa verðmat eigna sinna niður um 550 milljónir punda en það svarar til um 97 milljarða íslenskra króna. Lesa meira

Elísabet II fer nýjar leiðir í fjáröflun – Selur gin

Elísabet II fer nýjar leiðir í fjáröflun – Selur gin

Pressan
19.07.2020

Nú er komið á markað gin, London dry gin, sem er framleitt úr laufblöðum trjáa sem standa í hallargarðinum við Buckingham Palace, heimili Elísabetar II drottningar. Ginið er sett á markað á tímum kórónuveirunnar og mun sala á því væntanlega verða til að bæta tekjuöflun konungsfjölskyldunnar sem hefur orðið fyrir miklu tekjutapi vegna heimsfaraldursins. Fram Lesa meira

2. júní 1953 – Stór dagur í sögu bresku þjóðarinnar

2. júní 1953 – Stór dagur í sögu bresku þjóðarinnar

21.10.2018

Elísabet II Bretadrottning fæddist 1926. Fyrsta barn George prins sem var annar sonur George V. konungs. Afi hennar lést 1936 og föðurbróðir hennar, Edward VIII., tók þá við konungdómi. Hann afsalaði sér hins vegar krúnunni síðar þetta ár eftir að hafa ákveðið að kvænast Wallis Warfield Simpson sem var fráskilin og frá Bandaríkjunum. Faðir Elísabetar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af