Ótrúleg jólahefð Elísabetar drottningar
PressanFlestar fjölskyldur hafa eflaust sínar jólahefðir sem eru algjörlega órjúfanlegar og eins fjölbreyttar og hugsast getur. Elísabet II Bretadrottning er þar engin undantekning. Hjá henni er ein hefð algjörlega óaðskiljanlegur hluti af jólunum en eflaust finnst sumum þetta nú frekar undarleg hefð. Margir kannast eflaust við að hafa borðað aðeins of mikið á aðfangadagskvöld, jafnvel Lesa meira
Elísabet Bretadrottning eyddi nótt á sjúkrahúsi
PressanElísabet II Bretadrottning var lögð inn á King Edward VII sjúkrahúsið í miðborg Lundúna á miðvikudaginn og dvaldi þar yfir nótt. Þetta var fyrsta innlögn hennar á sjúkrahús í átta ár. Talsmenn hirðarinnar skýrðu frá þessu í gærkvöldi. Sky News skýrir frá þessu. Áður hafði verið skýrt frá því að drottningin hefði hætt við ferð til Norður-Írlands á miðvikudaginn að læknisráði. Lesa meira
Elísabet II sagði pent nei takk – Telur sig ekki uppfylla skilyrðin fyrir að vera kjörin öldungur ársins
PressanTakk, en nei takk var svar Elísabetar II Bretadrottningar þegar hún afþakkaði, að sjálfsögðu kurteislega, að vera kjörin öldungur ársins (Oldie of the Year) af breska tímaritinu The Oldie. Í svari drottningarinnar til blaðsins kemur fram að hún telji sig ekki uppfylla skilyrðin fyrir kjörinu. Blaðið birti í gær svar drottningarinnar við tillögu þess um að hún yrði kjörinn öldungur ársins en Lesa meira
Drottningin sögð pirruð á fólki sem „talar en gerir ekkert“
PressanElísabet II, Bretadrottning, var í gær í Cardiff í Wales en þar var hún viðstödd setningu þings landsins. Samtal hennar við tengdadóttur hennar, Camillu hertogaynju af Cornwall, og Elin Jones, þingforseta, heyrðist í beinni útsendingu frá þingsetningunni. Heyrðist drottningin segja að hún væri „pirruð“ á fólki sem „talar en gerir ekkert“. Drottningin var þarna að Lesa meira
Skýrir frá sorglegu atriði varðandi útför Philip drottningarmanns
PressanMyndin af Elísabetu II Bretadrottningu sitjandi ein á bekk í kirkjunni við útför eiginmanns síns, Philip prins, fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina í apríl. Vegna heimsfaraldursins gátu aðrir úr fjölskyldunni ekki setið hjá drottningunni. Þau voru gift í um 70 ár og var Philip stoð hennar og stytta. Peter Phillips, elsta barnabarn Elísabetar, skýrði Lesa meira
Leyniskjöl opinberuð – Þess vegna vildi Clinton ekki drekka te með Bretadrottningu
PressanNýlega var leynd létt af fjölda breskra leyniskjala og getur almenningur því kynnt sér innihald þeirra. Eitt og annað fróðlegt er að finna í þessum skjölum og hefur sumt nú þegar vakið töluverða athygli í Bretlandi. Eitt af því sem hefur vakið mikla athygli er að eitt og annað kemur fram um opinbera heimsókn Bill Clinton, þáverandi Lesa meira
Elísabet II gæðastimplar vörur frá stærsta kynlífsleiktækjaframleiðanda Bretlands
PressanÞað er óhætt að segja að breska fyrirtækinu Lovehoney, sem er stærsti söluaðili kynlífsleikfanga á Bretlandseyjum, hafi hlotnast mikill heiður nýlega. Þá fékk fyrirtækið Queen‘s Award for Enterprise fyrir góða sölu en á síðustu sex árum hefur sala fyrirtækisins aukist um 365%. Í rökstuðningi Elísabetar II fyrir verðlaununum segir að þau fái fyrirtækið fyrir „einstakan og viðvarandi vöxt“. Viðurkenningin þýðir að fyrirtækið má Lesa meira
Segir að Vilhjálmur verði síðasti konungur Bretlands
PressanBreska konungdæmið er á síðustu metrunum ef marka má orð rithöfundarins Hilary Mantel. „Ég held að þetta sé lokakaflinn. Ég veit ekki hversu mikið lengur stofnunin mun halda áfram,“ sagði hún í samtali við The Telegraph og átti þar við konungdæmið. Mantel er þekktur rithöfundur sem býr yfir góðri þekkingu á konungsfjölskyldunni og hefur skrifað fjölda bóka en þó ekki um Lesa meira
Hneykslismál bresku hirðarinnar – Þrjár eiginkonur létust, ógild hjónabönd og faðernismál
PressanÍ 69 ár hefur Elísabet II, Bretadrottning, staðið eins og klettur í fararbroddi bresku konungsfjölskyldunnar og notið virðingar og samstöðu meðal þegna sinna. Nánustu ættingjar hennar hafa ekki allir notið sömu virðingar því ýmis hneykslismál hafa komið upp í gegnum árin. En það er ekkert nýtt að hneykslismál skeki bresku hirðina, nóg hefur verið af þeim Lesa meira
Fagnar 95 ára afmæli sínu í dag – Við völd í 69 ár
PressanElísabet II, Bretadrottning, fagnar 95 ára afmæli sínu í dag. Hún hefur verið við völd í 69 ár og eins og gefur að skilja hefur margt gerst og breyst í heiminum á þessum tíma. Hún hefur verið í kastljósi fjölmiðla að undanförnu í tengslum við andlát og útför eiginmanns hennar til 73 ára, Philip prins, og Lesa meira