Baðst afsökunar á að hafa ætlað að drepa drottninguna
PressanÁ jóladag árið 2021 braust maður inn á lóð Windsor-kastala vopnaður lásboga. Var ætlun mannsins að myrða Elísabetu II drottningu Bretlands. Maðurinn var hins vegar handtekinn áður en hann náði að ógna drottningunni á nokkurn hátt og var í kjölfarið ákærður fyrir landráð. Hann hefur nú beðist afsökunar: Sjá einnig: Kærður fyrir landráð eftir að Lesa meira
Lífsins lystisemdir Elísabetu heitinnar glas af Bollinger kampavíni á hverju kvöldi
MaturFyrr í sumar sögðum við frá því að þeir sem þekkja til breskrar sögu hefðu getað fundist það broslegt að Elísabet heitin Bretadrottning drakk að eigin sögn eitt glas af frönsku Bollinger kampavíni á hverju kvöldi áður en hún gengur til náða. Húmorinn felst í því að flest, bestu og glæsilegustu kampavínsmerkin koma frá Lesa meira
Óttaðist að börn Donald Trump myndu gera Bandaríkin að athlægi – „Sveitalubbar“
PressanFlestir eru eflaust stressaðir þegar kemur að því hitta Elísabetu II Bretadrottningu í fyrsta sinn og jafnvel í hvert sinn. En Lindsay Reynolds, þáverandi starfsmannastjóri Melania Trump, hafði miklar áhyggjur þegar Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, fór í opinbera heimsókn til Bretlands í júní 2019. Með Trump í för voru Melania, eiginkona hans, og börn forsetans. Reynolds óttaðist að börnin myndu hegða sér eins og „sveitalubbar“ og gera Lesa meira
Hræðileg mistök – Sögðu Elísabetu II látna sem og fjölda annarra þekktra einstaklinga
PressanFranska fréttastofan Radio France International gerði hræðileg mistök á mánudaginn. Þá birti hún minningargrein um Elísabetu II Bretadrottningu og sagði að drottningin væri látin, 94 ára að aldri. En Elísabet er ekki látin og við ágætis heilsu þrátt fyrir háan aldur. Samkvæmt frétt Dagbladet þá var drottningin ekki eina fórnarlamb mistaka hjá Radio France International á mánudaginn því fréttastofan sagði einnig Lesa meira
Gamalt viðtal við Díönu prinsessu vekur athygli – Setti fram athyglisverða skoðun
PressanÁrið 1995 tók BBC viðtal við Díönu prinsessu sem stóð þá í skilnaði við eiginmann sinn Karl prins. Í viðtalinu spurði fréttamaðurinn Martin Bashir hvort Díana teldi að sonur þeirra hjóna, Vilhjálmur prins, ætti frekar að taka við konungstigninni en faðir hans þegar Elísabet II drottning fellur frá. „Þú verður að hafa í huga að Vilhjálmur er mjög ungur núna. Þá Lesa meira
Efast um að Elísabet Bretadrottning komi aftur opinberlega fram
PressanEf kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, heldur áfram að herja á heimsbyggðina og sérstaklega viðkvæma hópa er ekki víst að Elísabet II Bretadrottning muni nokkru sinni aftur sinna opinberum skyldum sínum meðal almennings. Þetta er mat Andrew Morton sem hefur skrifað margar bækur um bresku konungsfjölskylduna. Í viðtali við The Sun sagði hann að líklega Lesa meira
Breska konungsfjölskyldan birti þessa mynd – Fólk er að tapa sér yfir vinstri hönd Elísabetar drottningar
PressanÍ síðustu viku heimsóttu jórdönsku konungshjónin Elísabetu II Bretadrottningu í Buckingham höll. Í tilefni af því birti hirðin mynd af Elísabetu og gestum hennar á Twitter. Myndin, eða öllu heldur vinstri hönd drottningarinnar, hefur valdið mörgum áhyggjum og miklar vangaveltur hafa verið um höndina. Athugulir aðdáendur drottningarinnar hafa nefnilega tekið eftir að stór fjólublár blettur Lesa meira
Elísabet II Bretadrottning – Metadrottningin
PressanElísabet II Bretadrottning hefur setið lengur á valdastóli en elstu menn muna eða síðan 1952 en þá lést faðir hennar. Hún hefur víða komið við á þessum áratugum, ferðast víða um heim, hitt ótal manneskjur, setið ótal fundi og flutt fjölda ávarpa. Hún á mörg met og væntanlega verða sum þeirra seint slegin. Um jólin Lesa meira
Þetta gera Elísabet II og Philip prins aldrei þegar þau ferðast
PressanElísabet II Bretadrottning er sá þjóðhöfðingi Bretlands sem hefur ferðast mest en hún hefur heimsótt fjöldamörg ríki um allan heim á löngum valdatíma sínum. Á þeim 72 árum sem hún og Philip prins hafa verið gift hefur hann fylgt henni í flestar þessara ferða. Með tímanum hefur drottningin komið sér upp ákveðnum venjum og fylgir Lesa meira
Bretar ævareiðir vegna þess sem sást aftan við drottninguna í jólaávarpi hennar – Sérð þú hvað reitti þá til reiði?
PressanÞað er hefð á Bretlandseyjum að Elísabet II drottning flytji sjónvarpsávarp um jólin. Stór hluti þegna hennar situr þá við sjónvarpið og fylgist með og drekkur orð drottningarinnar í sig. En þetta árið urðu margir reiðir þegar þeir fylgdust með útsendingunni og sáu hvað var í bakgrunninum. „Nýtur forréttinda, vel auðug drottningin fær 76 milljónir Lesa meira