Leiklistin hjálpaði við tónlistina og öfugt
FókusHin unga Elín Sif Halldórsdóttir skaust upp á stjörnuhimininn í kvikmyndinni Lof mér að falla. Áður hafði hún tekið þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins og sigrað í Söngvakeppni framhaldsskólanna. DV ræddi við Elínu um ferilinn og hvað sé handan við hornið. Límd við píanóið Elín Sif er tvítug en hefur samið tónlist frá því hún var Lesa meira
DV tónlist: Elín Sif
FókusSöng- og leikkonan Elín Sif prýðir nýjasta innslag DV tónlistar. Margir kannast við Elínu úr heimi kvikmyndanna en hún fór með burðarhlutverk í kvikmyndinni Lof mér að falla sem sló rækilega í gegn á síðasta ári. Árið 2015 lenti Elín í 3. sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins en síðan þá hefur hún meðal annars unnið Söngkeppni framhaldsskólanna Lesa meira
Skemmtileg ættartengsl
FókusElín Sif Halldórsdóttir, ein af aðalleikkonum í kvikmyndinni Lof mér að falla, hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í myndinni. Það eru hins vegar ekki allir sem vita að faðir hennar er Halldór Björnsson, helsti sérfræðingur Íslands í loftslagsbreytingum. Móðir Halldórs er Iðunn Steinsdóttir rithöfundur. Mágur hans er Þórir Guðmundsson fréttastjóri Stöðvar 2.
Elín Sif frumflytur nýtt lag í hljóðveri Sýrlands—„Upp að mér“
FókusÍ sumar fengu SKE og Stúdíó Sýrland fjórar söngkonur til liðs við sig. Hver söngkona samdi eitt lag sem var síðar hljóðritað í hljóðveri Sýrlands en úr varð svo myndbandsserían Sýrland Sessions þar sem sköpunarferlið var rætt og upptaka hvers lags fest á filmu. Í fjórða og síðasta þætti fyrstu seríu Sýrland Sessions flytur listakonan Elín Sif Halldórsdóttir Lesa meira