Elín Kára – „Tekið til í frysti“
FókusDagur 4 – tiltekt Frystirinn! Ef þú átt ekki frysti – heppin þú, frí í dag (eða þú getur fundið þér stutt verkefni í staðinn ef þú átt ekki frysti). Frystirinn er snilldar uppfinning og hefur gert það að verkum að matur geymist miklu lengur. Hins vegar þá eru margir frystar algjör martröð – þeir eru margir Lesa meira
Elín Kára – „Láttu ekki staka sokka trufla líf þitt“
FókusDagur 3 – tiltekt Flestir ganga í sokkum og þess vegna er sokkaskúffan verkefni dagsins. Hver er staðan á sokkaskúffunni? Eru sokkarnir brotnir saman? Eru einhverjir stakir sokkar fyrir þér? Eru allir sokkarnir þínir þægilegir og góðir? Eru þeir allir heilir? Opnast og lokast sokkaskúffan léttilega? (mikilvægt atriði) Verkefni dagsins Tæmdu sokkaskúffuna. Raðaðu aftur í hana Lesa meira
Elín Kára – „Myndi þér líða vel ef Vigdís Finnboga kæmi í heimsókn?“
FókusDagur 2 – tiltekt Sama hver þú ert eða á hvaða aldri – þá get ég nánast fullyrt að sú skúffa sem þú opnar oftast á hverjum degi er hnífaparaskúffan. Ég er með nokkrar spurningar til þín: Opnast skúffan léttilega? Þegar þú opnar skúffuna, er skýrt hvar hnífar, gafflar og skeiðar eru? Er allt á sínum Lesa meira
Elín Kára – „Dagur 1 – tiltekt“
FókusÞetta er tilvalinn dagur til að byrja sjö daga verkefni. Vegna þess að þú ætlar ekki að láta veðrið, börnin, vinina eða bara eitthvað annað trufla þig í að gera stutta verkefni dagsins. Mundu að rauði púkinn á öxlinni mun reyna halda þér niðri eins og hann getur. Hann mun segja þér að þetta sé Lesa meira
Elín Kára – „Sjö daga tiltekt“
FókusStaðan er svona – þú kemur fáu í verk, nennir eiginlega engu. Þvotturinn safnast upp, ýmist hreinn eða óhreinn. Þú nennir ekki að elda. Þú gerir það allra mikilvægasta í vinnunni og ekkert umfram það. Þú ert að klára verkefnin í skólanum á síðustu stundu – ef þú sleppir ekki bara þessu „eina“ verkefni. Og Lesa meira
Elín Kára – „Jólin mín eru á mínum forsendum“
FókusMargir búa sér til hefðir í kringum jólin og margir eru fastir í gömlum hefðum sem verða að vera, öðruvísi koma ekki jólin. Svo er til fólk sem gerir aldrei það sama um hver jól. Að mínu mati er allt gott og gilt, hvað svo sem menn velja sér. Mér finnst aðalatriðið vera að fólk Lesa meira
Elín Kára – „Áhugi og ákvörðun“
FókusHvað þarf til að ná árangri í einhverju? Hvað þarf til að „aðrir“ taki mark á þér? Hvað þarf til að breyta um starfsvettvang og fá „aðra“ til að taka mark á sér á nýju sviði? Með því að taka ákvörðun og sýna áhuga. Hvernig fer ungur einstaklingur í yfirþyngd að því að vera orðinn einn af þeim Lesa meira
Elín Kára – „Leyfum okkur að dreyma“
FókusBörn dreyma um heima og geima, þar sem þau geta allt og allir vegir eru þeim færir. Börn segja öllum sem vilja heyra hvað þau ætla að verða. Þau ætla að vera allt mögulegt, allt er svo stórt og þau eru sko best í heimi. Ég brosi alltaf út að eyrum þegar ég hlusta á Lesa meira
Elín Kára – „Ert þú alltaf að hætta þegar upprunalega planið gengur ekki upp í fyrstu tilraun?“
FókusElín Káradóttir heldur úti blogsíðu undir eigin nafni þar sem hún skrifar um jákvætt hugarfar, fjármál og lífstíl. Í þessum pistli fjallar hún um að hætta ekki að setja sér markmið, þó að upprunalega markmiðið gangi ekki upp. Ég ætlaði… en bara hætti. Ég ætlaði að klára að lesa eina bók í síðasta mánuði. Ég ætlaði Lesa meira
Elín Kára – „Sjoppufærsla ársins“
FókusElín Káradóttir heldur úti blogsíðu undir eigin nafni þar sem hún skrifar um jákvætt hugarfar, fjármál og lífstíl. Í þessum pistli fjallar hún um óþörfu útgjöldin sem maður eyðir oft í þegar manni leiðist. Keyrandi um í leit að bílastæði. Er ekki að flýta mér en samt finnst mér eins og ég sé í kappi Lesa meira