fbpx
Föstudagur 27.september 2024

Elín Kára

Elín Kára – „Láttu ekki staka sokka trufla líf þitt“

Elín Kára – „Láttu ekki staka sokka trufla líf þitt“

Fókus
20.11.2018

Dagur 3 – tiltekt Flestir ganga í sokkum og þess vegna er sokkaskúffan verkefni dagsins. Hver er staðan á sokkaskúffunni? Eru sokkarnir brotnir saman? Eru einhverjir stakir sokkar fyrir þér? Eru allir sokkarnir þínir þægilegir og góðir? Eru þeir allir heilir? Opnast og lokast sokkaskúffan léttilega? (mikilvægt atriði) Verkefni dagsins Tæmdu sokkaskúffuna. Raðaðu aftur í hana Lesa meira

Elín Kára – „Myndi þér líða vel ef Vigdís Finnboga kæmi í heimsókn?“

Elín Kára – „Myndi þér líða vel ef Vigdís Finnboga kæmi í heimsókn?“

Fókus
16.11.2018

Dagur 2 – tiltekt Sama hver þú ert eða á hvaða aldri – þá get ég nánast fullyrt að sú skúffa sem þú opnar oftast á hverjum degi er hnífaparaskúffan. Ég er með nokkrar spurningar til þín: Opnast skúffan léttilega? Þegar þú opnar skúffuna, er skýrt hvar hnífar, gafflar og skeiðar eru? Er allt á sínum Lesa meira

Elín Kára – „Sjö daga tiltekt“

Elín Kára – „Sjö daga tiltekt“

Fókus
14.11.2018

Staðan er svona – þú kemur fáu í verk, nennir eiginlega engu. Þvotturinn safnast upp, ýmist hreinn eða óhreinn. Þú nennir ekki að elda. Þú gerir það allra mikilvægasta í vinnunni og ekkert umfram það. Þú ert að klára verkefnin í skólanum á síðustu stundu – ef þú sleppir ekki bara þessu „eina“ verkefni. Og Lesa meira

Elín Kára – „Ert þú alltaf að hætta þegar upprunalega planið gengur ekki upp í fyrstu tilraun?“

Elín Kára – „Ert þú alltaf að hætta þegar upprunalega planið gengur ekki upp í fyrstu tilraun?“

Fókus
22.10.2018

Elín Káradóttir heldur úti blogsíðu undir eigin nafni þar sem hún skrifar um jákvætt hugarfar, fjármál og lífstíl. Í þessum pistli fjallar hún um að hætta ekki að setja sér markmið, þó að upprunalega markmiðið gangi ekki upp. Ég ætlaði… en bara hætti. Ég ætlaði að klára að lesa eina bók í síðasta mánuði. Ég ætlaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af