fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Elijah Wood

Segir að Harvey Weinstein hafi verið fyrirmynd að orka í Hringadróttinssögu

Segir að Harvey Weinstein hafi verið fyrirmynd að orka í Hringadróttinssögu

Pressan
08.10.2021

Elijah Wood fór með hlutverk Fróða í kvikmyndunum um Hringadróttinssögu. Hann ræddi nýlega um myndirnar í hlaðvarpinu Armchair Expert og skýrði frá því að einn af orkunum í myndunum hefði átt sér fyrirmynd úr heimi okkar mannanna. Sú fyrirmynd var Harvey Weinstein og segir Wood að með þessu hafi verið ætlunin að senda Weinstein skilaboð. Weinstein var áhrifamikill framleiðandi í Hollywood og sagði Wood að með því að láta einn orka líkjast honum hafi átt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af